Innlent

Útigangsmaður vildi inn á forsetaskrifstofu

Lögregla var kvödd að skrifstofu forseta Íslands um eittleytið vegna útigangsmanns sem hringdi ítrekað bjöllunni og vildi komast inn. Hann var hins vegar horfinn á braut þegar lögregla kom á vettvang en lögregla svipast nú um eftir honum til þess að spyrjast fyrir um hverju þetta hafi gegnt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×