Innlent

Maðurinn sem sérsveitin tók er enn í haldi lögreglunnar

Maðurinn, sem sérsveitarmenn lögreglunnar handtók á Akranesi eftir ofsaakstur og fíkniefnabort í gær, er enn í haldi lögreglunar.

Ákveðið verður fyrir hádegi hvort krafist verður gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir honum. Hann hefur hvað eftir annað brotið af sér að undanförnu og við handtökur hefur hann iðulega verið vopnaður. Þess vegna var sérsveit kölluð til í gær til að handtaka hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×