Innlent

Þyrla kölluð til eftir torfæruhjólaslys

Ungur maður slasaðist þegar hann féll á torfærumótorhjóli á svonefndum línuvegi í Skarðsheiði í gærkvöldi.

Kallað var á þyrlu Landhelgisgæslunnar , sem flutti hann til Reykjavíkur, þar sem hann var lagður inn á slysadeild Landsspítalans. Þar kom í ljós að hann var bæði handleggs- og fótbrotinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×