Innlent

Ljósmæðrafundi í gær lauk án niðurstöðu

Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélagsins.
Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélagsins.

Samningafundi fulltrúa ljósmæðra og ríkisins lauk án árangurs í gærkvöldi, en nýr fundur hefur verið boðaður klukkan hálf ellefu fyrir hádegi. Náist ekki samkomulag á honum hefst þriggja sólarhringa verkfall ljósmæðra á miðnætti og semjist ekki fyfir mánaðamót, hefst ótímabundið verkfall ljósmæðra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×