Innlent

Ræningjar handteknir

Lögreglan hefur handtekið tvo menn í tengslum við vopnað rán í Skólavörubúðinni við Smiðjuveg í Kópavogi í dag. Mennirnir voru handteknir í heimahúsi í Breiðholti.

Mennirnir ógnuðu starfsfóli verslunarinnar um klukkan þrjú í dag með dúkahnífi og höfðu eina fartölvu á brott.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×