Innlent

Bíll fór fram af klettum við Höfðaströnd

Lögregla, sjúkralið, björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út vegna bíls sem fór út af veginum og fram af klettum og ofan í sjó við Höfða skammt frá Hofsósi í Skagafirði.

Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, sagði í samtali við Vísi fyrir stundu að þessir aðilar væru á leið á vettvang en gat ekki gefið frekari upplýsingar að svo stöddu.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×