Innlent

Varað við úrhelli sunnan- og vestanlands í kvöld

MYND/E.Ól

Búist er við úrhellisrigningu og óveðri víða á landinu í kvöld og í nótt, þá aðallega sunnan- og vestanlands. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að talið sé að það muni rigna mest í Mýrdalnum og undir Eyjafjöllum. Vegagerðin biður fólk að kynna sér veðurspá áður en það leggur af stað og vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×