Marín Manda heldur jólin í Danmörku 24. desember 2008 09:43 Marín Manda Magnúsdóttir. „Ég fagna jólunum með tengdafjölskyldunni minni í ár hér í Kaupmannahöfn," svarar Marín Manda Magnúsdóttir sem er búsett í Danmörku þar sem hún rekur barnafataverslun þegar Vísir forvitnast um hennar jólahald. „Við verðum sirka 15 manns svo það verður mikil gleði og mikið pakkaflóð þegar svona margir eru saman komnir. Það verður því ansi skrautlegt þegar við dönsum í kringum jólatréð," segir Marín Manda. Þó finnst karlinum mínum alveg nauðsynlegt að hafa „Flæskesteg", segir Marín Manda. Fannst neyðarlegt að raula jólalög „Fyrir nokkrum árum síðan fannst mér hálf neyðarlegt að haldast í hendur, raula jólalög og taka sporin í kringum tréð en nú finnst mér það hrista svo vel upp í mannskapnum. En að sjálfsögðu er þetta lang skemmtilegast fyrir börnin." „Frá því að ég var barn borðuðum við fjölskyldan alltaf fyllta önd á aðfangadag. Sú hefð hefur því ekkert breyst. Þó finnst karlinum mínum alveg nauðsynlegt að hafa „Flæskesteg" líka svo að nú er bæði á boðstólum. Smjatt, ég hlakka mikið til." „Sonur minn, Bastian Blær, er nýorðinn 7 mánaða svo að ég er enn í fæðingarorlofi ef kalla má orlof. Þegar maður er með sjálfstæðan rekstur þá er víst ekki mikið frí sem að maður fær en hef ég reynt að gera mitt besta með annan fótinn í vinnunni og hinn heima við." „Það má með sanni segja að árið 2008 hefur verið annasamasta ár lífs míns. Ég hef verið ansi heppin að vera með frábærar stelpur í vinnu sem að hafa aðstoðað mig mjög mikið," segir Marín Manda. Saknar Íslands„Ég skal alveg viðurkenna að á þessum tíma sakna ég ætíð Íslands. Um síðustu jól vorum við á landinu og það var svo yndislegt. Snjór, myrkur, laufabrauð og mömmu- matur," segir Marín Manda. „Það er þó á hreinu að hér munum við upplifa falleg jól. Ég er búin að skreyta heimilið hátt og lágt með „fair trade" jólaskrauti og föndri dóttur minnar. Laufabrauð fékk ég sent að heiman og ég get ekki beðið eftir að sjá svipinn á börnunum þegar þau opna sinn fyrsta pakka. Það eru jólin," segir Marín Manda áður en kvatt er með hlýrri jólakveðju. Skoða heimasíðu barnafataverslunarinnar Baby-kompagniet.dk. Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
„Ég fagna jólunum með tengdafjölskyldunni minni í ár hér í Kaupmannahöfn," svarar Marín Manda Magnúsdóttir sem er búsett í Danmörku þar sem hún rekur barnafataverslun þegar Vísir forvitnast um hennar jólahald. „Við verðum sirka 15 manns svo það verður mikil gleði og mikið pakkaflóð þegar svona margir eru saman komnir. Það verður því ansi skrautlegt þegar við dönsum í kringum jólatréð," segir Marín Manda. Þó finnst karlinum mínum alveg nauðsynlegt að hafa „Flæskesteg", segir Marín Manda. Fannst neyðarlegt að raula jólalög „Fyrir nokkrum árum síðan fannst mér hálf neyðarlegt að haldast í hendur, raula jólalög og taka sporin í kringum tréð en nú finnst mér það hrista svo vel upp í mannskapnum. En að sjálfsögðu er þetta lang skemmtilegast fyrir börnin." „Frá því að ég var barn borðuðum við fjölskyldan alltaf fyllta önd á aðfangadag. Sú hefð hefur því ekkert breyst. Þó finnst karlinum mínum alveg nauðsynlegt að hafa „Flæskesteg" líka svo að nú er bæði á boðstólum. Smjatt, ég hlakka mikið til." „Sonur minn, Bastian Blær, er nýorðinn 7 mánaða svo að ég er enn í fæðingarorlofi ef kalla má orlof. Þegar maður er með sjálfstæðan rekstur þá er víst ekki mikið frí sem að maður fær en hef ég reynt að gera mitt besta með annan fótinn í vinnunni og hinn heima við." „Það má með sanni segja að árið 2008 hefur verið annasamasta ár lífs míns. Ég hef verið ansi heppin að vera með frábærar stelpur í vinnu sem að hafa aðstoðað mig mjög mikið," segir Marín Manda. Saknar Íslands„Ég skal alveg viðurkenna að á þessum tíma sakna ég ætíð Íslands. Um síðustu jól vorum við á landinu og það var svo yndislegt. Snjór, myrkur, laufabrauð og mömmu- matur," segir Marín Manda. „Það er þó á hreinu að hér munum við upplifa falleg jól. Ég er búin að skreyta heimilið hátt og lágt með „fair trade" jólaskrauti og föndri dóttur minnar. Laufabrauð fékk ég sent að heiman og ég get ekki beðið eftir að sjá svipinn á börnunum þegar þau opna sinn fyrsta pakka. Það eru jólin," segir Marín Manda áður en kvatt er með hlýrri jólakveðju. Skoða heimasíðu barnafataverslunarinnar Baby-kompagniet.dk.
Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið