Lífið

Úrslitaleikurinn á risaskjá í Vodafone-höllinni

Vodafone og Bylgjan hafa tekið höndum saman og ætla sér að bjóða þjóðinni allri að fylgjast með sögulegasta úrslitaleik Ólympíuleikanna í Vodafone-höllinni við Hlíðarenda. Nýherji mun sjá um að setja upp risaskjáinn í höllinni.

Húsið opnar klukkan sjö á sunnudagsmorguninn en leikurinn hefst klukkan 7.45.

Húsið tekur um þrjú þúsund manns og aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.