Hátt í 90% keyra minna eftir eldsneytishækkun 22. júní 2008 18:32 Hátt í níutíu prósent landsmanna eru farin að keyra minna eftir að bensínverðið rauk upp, samkvæmt nýrri könnun Stöðvar 2. Fleiri konur spara við sig í dýrtíðinni en karlar og þeir sem hæstar hafa tekjurnar eru ólíklegastir til að draga úr notkun bílsins. Það var Capacent sem kannaði fyrir fréttastofu Stöðvar 2 hvort verðhækkun á eldsneyti hefði dregið úr akstri landsmanna. Hringt var í fólk dagana 12-16. júní. Úrtakið var tæplega 1140 manns á aldrinum 16-75 ára og var svarhlutfall 51%. Níutíu og sjö prósent þeirra sem svöruðu kváðust eiga eða hafa afnot af bíl. Síðan var spurt: Hefur verðhækkun á eldsneyti dregið mikið, nokkuð, lítið eða ekkert úr notkun þinni á bílnum? Rúm 15 prósent sögðu mikið, ríflega 42 prósent sögðu nokkuð, rösk 29 prósent sögðu lítið - en aðeins rúm 13% sögðu að eldsneytishækkanir hefðu ekki haft nokkur áhrif á aksturinn. Það þýðir að tæplega 87% svarenda hafa dregið eitthvað úr akstri eftir að eldsneytislítrinn tók að hækka. Nokkur munur er á kynjunum. 52,5% karla sögðust hafa dregið mikið eða nokkuð úr notkun á bílnum, en öllu fleiri konur, eða 62,2%. Og þeir efnaðri eru líklegri til að keyra eins og ekkert hafi í skorist. Þannig segjast 68% svarenda sem eru með innan við 400 þúsund krónur í mánaðartekjur hafa dregið mikið eða nokkuð úr notkun á bílnum, en 45% þeirra sem hafa 550 þúsund eða meira í tekjur. Og menntunin skilar sér ekki í hagsýni. Sjötíu og eitt prósent svarenda með grunnskólapróf aka nú minna en 50% þeirra sem eru með háskólapróf. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Hátt í níutíu prósent landsmanna eru farin að keyra minna eftir að bensínverðið rauk upp, samkvæmt nýrri könnun Stöðvar 2. Fleiri konur spara við sig í dýrtíðinni en karlar og þeir sem hæstar hafa tekjurnar eru ólíklegastir til að draga úr notkun bílsins. Það var Capacent sem kannaði fyrir fréttastofu Stöðvar 2 hvort verðhækkun á eldsneyti hefði dregið úr akstri landsmanna. Hringt var í fólk dagana 12-16. júní. Úrtakið var tæplega 1140 manns á aldrinum 16-75 ára og var svarhlutfall 51%. Níutíu og sjö prósent þeirra sem svöruðu kváðust eiga eða hafa afnot af bíl. Síðan var spurt: Hefur verðhækkun á eldsneyti dregið mikið, nokkuð, lítið eða ekkert úr notkun þinni á bílnum? Rúm 15 prósent sögðu mikið, ríflega 42 prósent sögðu nokkuð, rösk 29 prósent sögðu lítið - en aðeins rúm 13% sögðu að eldsneytishækkanir hefðu ekki haft nokkur áhrif á aksturinn. Það þýðir að tæplega 87% svarenda hafa dregið eitthvað úr akstri eftir að eldsneytislítrinn tók að hækka. Nokkur munur er á kynjunum. 52,5% karla sögðust hafa dregið mikið eða nokkuð úr notkun á bílnum, en öllu fleiri konur, eða 62,2%. Og þeir efnaðri eru líklegri til að keyra eins og ekkert hafi í skorist. Þannig segjast 68% svarenda sem eru með innan við 400 þúsund krónur í mánaðartekjur hafa dregið mikið eða nokkuð úr notkun á bílnum, en 45% þeirra sem hafa 550 þúsund eða meira í tekjur. Og menntunin skilar sér ekki í hagsýni. Sjötíu og eitt prósent svarenda með grunnskólapróf aka nú minna en 50% þeirra sem eru með háskólapróf.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira