Innlent

Kjartan Magnússon býst við að gagnahluta OR-málsins sé lokið

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Kjartan Magnússon.
Kjartan Magnússon.

Kjartan Magnússon, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, segist ekki búast við öðru en að gagnamáli Guðmundar Þóroddsonar og Orkuveitunnar sé lokið.

Inntur eftir því hvernig þeim hluta málsins, sem lýtur að bifreið sem Guðmundur hefur haft til umráða, verði framhaldið vildi hann ekki tjá sig sérstaklega um það en lét þau orð falla að hann vonaðist eftir því að menn gætu fundið viðunandi lausn á málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×