Íslendingarnir voru út úr heiminum Andri Ólafsson skrifar 28. maí 2008 21:10 Af vettvangi Íslendingurinn sem varð fyrir árás inn í söluturninn Bobby´s Kiosk í Kaupmannahöfn gær var "út úr heiminum" þegar hann kom þangað inn. Þetta segir vitni að árásinni. Vitnið sá Ragnar Davíð Bjarnason stunginn sjö sinnum með hníf. Ragnar var einnig barinn með járnstöng. Vitnið segir að Ragnar og félagi hans hafi komið ofurölvi inn í söluturninn og að þeir hafi verið afar ófriðsamlegir. Þegar þeir hafi svo byrjað að hreyta rasískum ummælum í átt að verslunareigandanum og vini hans hafi upp úr soðið. Til átaka hafi komið sem enduðu með því að verslunareigandinn tók upp járnstöng en 17 ára vinur hans lagði til Ragnars með hníf með fyrrgreindum afleiðingum. Athygli vekur að hvorki verslunareigandinn, né vinur hans sem lagði til Ragnars, voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir voru þess í stað leystir úr haldi af dómara. Sú ákvörðun var byggð á frásögn vitnissins sem vitnað er til hér að ofan. Dómari sagði að verslunareigandinn og vinur hans hafi beitt hnífnum og járnstönginni í sjálfsvörn. Athygli vekur að framburður íslendingsins sem var í för með Ragnari fær ekki stoð í eftirlitsmyndavélum verslunarinnar né í framburði annara vitna. Lögreglan í Kaupmannahöfn segist ætla að yfirheyra hann aftur. Þá ætlar lögreglan einnig að taka skýrslu af Ragnari en hann hefur verið of kvalinn í dag til þess að treysta sér í skýrslutöku. Eins og Vísir greindi frá í dag er Ragnar Davíð ekki alls ókunnugur hnífárásum því hann var árið 2000 dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir til raun til manndráps. Ragnar stakk mann tvisvar sinnum í síðuna með veiðihníf með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut miklar blæðingar. Tengdar fréttir Íslendingurinn sem var stunginn með dóm á bakinu fyrir tilraun til manndráps Íslendingurinn sem stunginn var í nótt í söluturni við Colbjörnsgade í Kaupmannahöfn í nótt heitir Ragnar Davíð Bjarnason. Hann fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm árið 2000 fyrir tilraun til manndráps, líkamsárás og árás á lögreglumann. 28. maí 2008 17:49 Íslendingur stunginn í Kaupmannahöfn Átök í söluturni við Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt enduðu með því að 25 ára gamall Íslendingur sem þar var staddur var stunginn sjö sinnum með hníf. 28. maí 2008 07:45 Íslendingur lét niðrandi orð falla um árásarmenn Tveir ungir menn, sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásar á 25 ára íslenskan karlmann á Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt, voru látnir lausir samkvæmt ákvörðun dómara í borginni. 28. maí 2008 17:09 Ótrúlegt að maður skuli stunginn á Bobbys Kiosk - myndband „Bobbys Kiosk er rólegur og góður staður og þar gerist aldrei neitt misjafnt,“ sagði Annette Arentsen, í samtali við Vísi. 28. maí 2008 10:42 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Íslendingurinn sem varð fyrir árás inn í söluturninn Bobby´s Kiosk í Kaupmannahöfn gær var "út úr heiminum" þegar hann kom þangað inn. Þetta segir vitni að árásinni. Vitnið sá Ragnar Davíð Bjarnason stunginn sjö sinnum með hníf. Ragnar var einnig barinn með járnstöng. Vitnið segir að Ragnar og félagi hans hafi komið ofurölvi inn í söluturninn og að þeir hafi verið afar ófriðsamlegir. Þegar þeir hafi svo byrjað að hreyta rasískum ummælum í átt að verslunareigandanum og vini hans hafi upp úr soðið. Til átaka hafi komið sem enduðu með því að verslunareigandinn tók upp járnstöng en 17 ára vinur hans lagði til Ragnars með hníf með fyrrgreindum afleiðingum. Athygli vekur að hvorki verslunareigandinn, né vinur hans sem lagði til Ragnars, voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir voru þess í stað leystir úr haldi af dómara. Sú ákvörðun var byggð á frásögn vitnissins sem vitnað er til hér að ofan. Dómari sagði að verslunareigandinn og vinur hans hafi beitt hnífnum og járnstönginni í sjálfsvörn. Athygli vekur að framburður íslendingsins sem var í för með Ragnari fær ekki stoð í eftirlitsmyndavélum verslunarinnar né í framburði annara vitna. Lögreglan í Kaupmannahöfn segist ætla að yfirheyra hann aftur. Þá ætlar lögreglan einnig að taka skýrslu af Ragnari en hann hefur verið of kvalinn í dag til þess að treysta sér í skýrslutöku. Eins og Vísir greindi frá í dag er Ragnar Davíð ekki alls ókunnugur hnífárásum því hann var árið 2000 dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir til raun til manndráps. Ragnar stakk mann tvisvar sinnum í síðuna með veiðihníf með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut miklar blæðingar.
Tengdar fréttir Íslendingurinn sem var stunginn með dóm á bakinu fyrir tilraun til manndráps Íslendingurinn sem stunginn var í nótt í söluturni við Colbjörnsgade í Kaupmannahöfn í nótt heitir Ragnar Davíð Bjarnason. Hann fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm árið 2000 fyrir tilraun til manndráps, líkamsárás og árás á lögreglumann. 28. maí 2008 17:49 Íslendingur stunginn í Kaupmannahöfn Átök í söluturni við Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt enduðu með því að 25 ára gamall Íslendingur sem þar var staddur var stunginn sjö sinnum með hníf. 28. maí 2008 07:45 Íslendingur lét niðrandi orð falla um árásarmenn Tveir ungir menn, sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásar á 25 ára íslenskan karlmann á Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt, voru látnir lausir samkvæmt ákvörðun dómara í borginni. 28. maí 2008 17:09 Ótrúlegt að maður skuli stunginn á Bobbys Kiosk - myndband „Bobbys Kiosk er rólegur og góður staður og þar gerist aldrei neitt misjafnt,“ sagði Annette Arentsen, í samtali við Vísi. 28. maí 2008 10:42 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Íslendingurinn sem var stunginn með dóm á bakinu fyrir tilraun til manndráps Íslendingurinn sem stunginn var í nótt í söluturni við Colbjörnsgade í Kaupmannahöfn í nótt heitir Ragnar Davíð Bjarnason. Hann fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm árið 2000 fyrir tilraun til manndráps, líkamsárás og árás á lögreglumann. 28. maí 2008 17:49
Íslendingur stunginn í Kaupmannahöfn Átök í söluturni við Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt enduðu með því að 25 ára gamall Íslendingur sem þar var staddur var stunginn sjö sinnum með hníf. 28. maí 2008 07:45
Íslendingur lét niðrandi orð falla um árásarmenn Tveir ungir menn, sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásar á 25 ára íslenskan karlmann á Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt, voru látnir lausir samkvæmt ákvörðun dómara í borginni. 28. maí 2008 17:09
Ótrúlegt að maður skuli stunginn á Bobbys Kiosk - myndband „Bobbys Kiosk er rólegur og góður staður og þar gerist aldrei neitt misjafnt,“ sagði Annette Arentsen, í samtali við Vísi. 28. maí 2008 10:42