Innlent

Slasaðist við fall af hesti

Karlmaður slasaðist þegar að hann féll af hestbaki við Kolbeinsstaðahrepp nú á níunda tímanum í kvöld og þurfti hann aðstoð sjúkraflutningamanna. Að sögn lögreglunnar í Borgarfirði er ekki talið að maðurinn hafi slasast illa, en grunur leikur á að hann hafi fótbrotnað.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×