Innlent

Bensínþjófur í Baulu

Lögreglan á Akranesi handtók í gærkvöldi mann, sem hafði fyllt á bensíntakn bíls síns við Baulu í Borgarfirði og stungið af án þess að greiða fyrir það. Þegar hann náðist kom í ljós að númerin á bílnum voru stolin auk þess sem maðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfnegis og fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×