Innlent

Umhverfissjóður UMFÍ veitir fyrstu styrkina

Mjóifjörður.
Mjóifjörður.

Fyrstu styrkir úr Umhverfissjóði UMFÍ voru veittir við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Sjóðurinn er jafnframt minningarsjóður Pálma Gíslason fyrrum formanns UMFÍ og voru styrkirnir afhentir í Heydölum í Mjóafirði sem eru í eigu fjölskyldu Pálma. Þeir sem styrki hlutu voru Ungmennafélagið Geisli í Súðavík, Sundfélagið Grettir og Ungmennafélagið Ingólfur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×