Innlent

Fundað um kjaramál

Samninganefndir BSRB og ríkisns ætla að hittast klukkan 10 í fyrramálið en samninganefndirnar funduðu í dag.

Þá funda fulltrúar Starfsgreinasambandsins einnig með samninganefnd ríkisins hjá Ríkissáttasemjara á morgun en kjarasamningur Starfsgreinasambandsins við ríkið hefur verið laus frá 1. apríl.

Forystumenn BSRB voru jákvæðir eftir fundarhöld dagsins og segja að vilji sé til þess að ljúka við samninga sem fyrst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×