Innlent

Borgin styrkir áfram Rannsóknarsetur í barna- og fjölskylduvernd

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að framlengja samning við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands um styrk til að reka Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd með 750 þúsund króna framlagi árlega næstu þrjú árin.

Fram kemur í tilkynningu borgarinnar að rannsóknarsetrið hafi starfað frá árinu 2006 en þar er unnið að rannsóknum á stefnumörkun, þróun og þjónustu í barna- og fjölskylduvernd sem spannar allt lífsskeiðið frá æsku til efri ára.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×