Mátti ekki mynda undirskrift SB skrifar 26. júní 2008 20:08 Össur Skarphéðinsson vildi ekki kastljós fjölmiðla þegar skrifað var undir viljayfirlýsingu í morgunn. MYND/AP Ljósmyndaranum Gunnari V. Andréssyni var meinað að mynda þegar skrifað var undir viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, Alcoa og Norðurþings í Iðnaðarráðuneytinu í morgunn. Gunnar er einn reyndasti fréttaljósmyndari landsins og þótti uppákoman miður skemmtileg. ,,Við fengum að mynda þegar þeir voru að koma fram eftir að skrifað var undir. Mér finnst þetta mjög merkilegt og furðuleg ákvörðun hjá Össuri sem forðast vanalega ekki kastljós fjölmiðlanna." Vísir ræddi við Einar Karl Haraldsson, aðstoðarmann Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra, sem brást ókvæða við þegar hann var spurður út í málið. ,,Hvaða andskotans máli skiptir einhver undirskrift," sagði hann hvassyrtur - ekki hafi verið verið boðað til blaðamannafundar vegna undirskriftarinnar. ,,Einhverjir fjölmiðlar fengu veður af þessu og Fréttablaðið bað í gær um að fá að mynda undirskriftina." Spurður hvert svarið hefði verið við bón Fréttablaðsins endurtók Einar: "Við boðuðum ekki til blaðamannafundar." Nýverið gaf Blaðamannafélag Íslands út yfirlýsingu þar sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra var harðlega gagnrýnd fyrir að reyna að ritstýra umfjöllun í seinna ísbjarnarmálinu. Þórunn takmarkaði aðgang fjölmiðla að hræi ísbjarnarins af þeirri ástæðu að myndir gætu skaðað ímynd landsins. ,,Allir tilburðir til þess að takmarka aðgang fjölmiðla að fréttaviðburðum, til dæmis með því að hindra myndatökur, fela í sér tilraunir til ritskoðunar," sagði í ályktun Blaðamannafélags Íslands. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ljósmyndaranum Gunnari V. Andréssyni var meinað að mynda þegar skrifað var undir viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, Alcoa og Norðurþings í Iðnaðarráðuneytinu í morgunn. Gunnar er einn reyndasti fréttaljósmyndari landsins og þótti uppákoman miður skemmtileg. ,,Við fengum að mynda þegar þeir voru að koma fram eftir að skrifað var undir. Mér finnst þetta mjög merkilegt og furðuleg ákvörðun hjá Össuri sem forðast vanalega ekki kastljós fjölmiðlanna." Vísir ræddi við Einar Karl Haraldsson, aðstoðarmann Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra, sem brást ókvæða við þegar hann var spurður út í málið. ,,Hvaða andskotans máli skiptir einhver undirskrift," sagði hann hvassyrtur - ekki hafi verið verið boðað til blaðamannafundar vegna undirskriftarinnar. ,,Einhverjir fjölmiðlar fengu veður af þessu og Fréttablaðið bað í gær um að fá að mynda undirskriftina." Spurður hvert svarið hefði verið við bón Fréttablaðsins endurtók Einar: "Við boðuðum ekki til blaðamannafundar." Nýverið gaf Blaðamannafélag Íslands út yfirlýsingu þar sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra var harðlega gagnrýnd fyrir að reyna að ritstýra umfjöllun í seinna ísbjarnarmálinu. Þórunn takmarkaði aðgang fjölmiðla að hræi ísbjarnarins af þeirri ástæðu að myndir gætu skaðað ímynd landsins. ,,Allir tilburðir til þess að takmarka aðgang fjölmiðla að fréttaviðburðum, til dæmis með því að hindra myndatökur, fela í sér tilraunir til ritskoðunar," sagði í ályktun Blaðamannafélags Íslands.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira