Mátti ekki mynda undirskrift SB skrifar 26. júní 2008 20:08 Össur Skarphéðinsson vildi ekki kastljós fjölmiðla þegar skrifað var undir viljayfirlýsingu í morgunn. MYND/AP Ljósmyndaranum Gunnari V. Andréssyni var meinað að mynda þegar skrifað var undir viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, Alcoa og Norðurþings í Iðnaðarráðuneytinu í morgunn. Gunnar er einn reyndasti fréttaljósmyndari landsins og þótti uppákoman miður skemmtileg. ,,Við fengum að mynda þegar þeir voru að koma fram eftir að skrifað var undir. Mér finnst þetta mjög merkilegt og furðuleg ákvörðun hjá Össuri sem forðast vanalega ekki kastljós fjölmiðlanna." Vísir ræddi við Einar Karl Haraldsson, aðstoðarmann Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra, sem brást ókvæða við þegar hann var spurður út í málið. ,,Hvaða andskotans máli skiptir einhver undirskrift," sagði hann hvassyrtur - ekki hafi verið verið boðað til blaðamannafundar vegna undirskriftarinnar. ,,Einhverjir fjölmiðlar fengu veður af þessu og Fréttablaðið bað í gær um að fá að mynda undirskriftina." Spurður hvert svarið hefði verið við bón Fréttablaðsins endurtók Einar: "Við boðuðum ekki til blaðamannafundar." Nýverið gaf Blaðamannafélag Íslands út yfirlýsingu þar sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra var harðlega gagnrýnd fyrir að reyna að ritstýra umfjöllun í seinna ísbjarnarmálinu. Þórunn takmarkaði aðgang fjölmiðla að hræi ísbjarnarins af þeirri ástæðu að myndir gætu skaðað ímynd landsins. ,,Allir tilburðir til þess að takmarka aðgang fjölmiðla að fréttaviðburðum, til dæmis með því að hindra myndatökur, fela í sér tilraunir til ritskoðunar," sagði í ályktun Blaðamannafélags Íslands. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Ljósmyndaranum Gunnari V. Andréssyni var meinað að mynda þegar skrifað var undir viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, Alcoa og Norðurþings í Iðnaðarráðuneytinu í morgunn. Gunnar er einn reyndasti fréttaljósmyndari landsins og þótti uppákoman miður skemmtileg. ,,Við fengum að mynda þegar þeir voru að koma fram eftir að skrifað var undir. Mér finnst þetta mjög merkilegt og furðuleg ákvörðun hjá Össuri sem forðast vanalega ekki kastljós fjölmiðlanna." Vísir ræddi við Einar Karl Haraldsson, aðstoðarmann Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra, sem brást ókvæða við þegar hann var spurður út í málið. ,,Hvaða andskotans máli skiptir einhver undirskrift," sagði hann hvassyrtur - ekki hafi verið verið boðað til blaðamannafundar vegna undirskriftarinnar. ,,Einhverjir fjölmiðlar fengu veður af þessu og Fréttablaðið bað í gær um að fá að mynda undirskriftina." Spurður hvert svarið hefði verið við bón Fréttablaðsins endurtók Einar: "Við boðuðum ekki til blaðamannafundar." Nýverið gaf Blaðamannafélag Íslands út yfirlýsingu þar sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra var harðlega gagnrýnd fyrir að reyna að ritstýra umfjöllun í seinna ísbjarnarmálinu. Þórunn takmarkaði aðgang fjölmiðla að hræi ísbjarnarins af þeirri ástæðu að myndir gætu skaðað ímynd landsins. ,,Allir tilburðir til þess að takmarka aðgang fjölmiðla að fréttaviðburðum, til dæmis með því að hindra myndatökur, fela í sér tilraunir til ritskoðunar," sagði í ályktun Blaðamannafélags Íslands.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira