Innlent

Ölfusárbrú opin á ný eftir malbikunarframkvæmdir

MYND/Stefán

Ölfusárbrúnin var opnuð aftur fyrir 20 mínútum síðar og er nú opin fyrir umferð í báðar áttir. Brúnni var lokað á miðnætti í gærkvöldi vegna malbikunarframkvæmda sem þar stóðu yfir í nótt. Til stóð að brúin yrði opnuð aftur klukkan fimm í morgun en verklokin töfðust aðeins. Umferð um brúnna er nú í eðlilegu horfi að sögn lögreglunnar á Selfossi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×