Sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn heyrnarskertri konu Andri Ólafsson skrifar 2. september 2008 13:10 Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í dag sýknaður af ákærum um að hafa nýtt sér ölvunarástand heyrnarskertrar konu til þess að hafa samfarir við hana. Karlmaðurinn viðurkenndi að hafa haft samfarir við konunna en bar að hún hafi samþykkt kynmökin og þau hafi verið með vilja hennar og vitund. Aðdragandi málsins er sá að maðurinn var á morgunrúnti um Bankastræti að morgni sunnudags í maí 2007 þegar hann tók konuna upp í bíl til sín. Konan hafði verið að skemmta sér um nóttina og var búin að drekka mikið. Hún spurði hvort maðurinn ætti áfengi og sígarettur sem hann játti og því var farið heim til hans. Bæði maðurinn og konan segja á svipaðan hátt frá þessu. Þegar heim til mannsins er komið greinir manninum og konunni hins vegar á um málsatvik. Framburður konunnar var hins vegar að mati dómara óstöðugur og stangaðist að einhverju leyti á við framburð vitna. Framburður mannsins þótti hins vegar trúverðugur. Hann segir að þegar heim hafi verið komið hafi þau fengið sér bjór og hlustað á tónlist. Konan hafi svo byrjað að reyna við sig en þau hafi þá fært sig inn í svefnherbergi og haft samfarir. Konan segist hafa fengið bjór hjá manninum sem hún drakk og vín sem hún drakk svolítið af. Hún segist hafa verið orðið mjög drukkin og muni ekki meir fyrr en hún vaknaði í rúmi. Þá sagðist hún hafa fengið algert sjokk og orðið hrædd. Í málinu er semsagt ekki um það deilt hvort maðurinn hafi haft samfarir við konunna. En á hinn bóginn standa orð hans gegn orðum hennar um það hvort samfarirnar hafi verið með vitund og vilja hennar, en engir sjónarvottar voru að atvikum. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að vafi leiki á því hvort maðurinn hafi mátt ætla að samfarirnar væru gegn vilja konunnar eða að hún væri í þannig ástandi að geta ekki spornað við þeim. Þar af leiðandi var maðurinn sýknaður. Ríkissjóður greiðir kostnað sem hlaust af málinu. Laun verjanda mannsins og laun réttargæslumanns konunnar. Enginn áverkar fundust á konunni sem bentu til þess að hún hefði verið beitt valdi. Klukkutíma eftir að hún yfirgaf heimili mannsins var hann handekinn af lögreglu. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í dag sýknaður af ákærum um að hafa nýtt sér ölvunarástand heyrnarskertrar konu til þess að hafa samfarir við hana. Karlmaðurinn viðurkenndi að hafa haft samfarir við konunna en bar að hún hafi samþykkt kynmökin og þau hafi verið með vilja hennar og vitund. Aðdragandi málsins er sá að maðurinn var á morgunrúnti um Bankastræti að morgni sunnudags í maí 2007 þegar hann tók konuna upp í bíl til sín. Konan hafði verið að skemmta sér um nóttina og var búin að drekka mikið. Hún spurði hvort maðurinn ætti áfengi og sígarettur sem hann játti og því var farið heim til hans. Bæði maðurinn og konan segja á svipaðan hátt frá þessu. Þegar heim til mannsins er komið greinir manninum og konunni hins vegar á um málsatvik. Framburður konunnar var hins vegar að mati dómara óstöðugur og stangaðist að einhverju leyti á við framburð vitna. Framburður mannsins þótti hins vegar trúverðugur. Hann segir að þegar heim hafi verið komið hafi þau fengið sér bjór og hlustað á tónlist. Konan hafi svo byrjað að reyna við sig en þau hafi þá fært sig inn í svefnherbergi og haft samfarir. Konan segist hafa fengið bjór hjá manninum sem hún drakk og vín sem hún drakk svolítið af. Hún segist hafa verið orðið mjög drukkin og muni ekki meir fyrr en hún vaknaði í rúmi. Þá sagðist hún hafa fengið algert sjokk og orðið hrædd. Í málinu er semsagt ekki um það deilt hvort maðurinn hafi haft samfarir við konunna. En á hinn bóginn standa orð hans gegn orðum hennar um það hvort samfarirnar hafi verið með vitund og vilja hennar, en engir sjónarvottar voru að atvikum. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að vafi leiki á því hvort maðurinn hafi mátt ætla að samfarirnar væru gegn vilja konunnar eða að hún væri í þannig ástandi að geta ekki spornað við þeim. Þar af leiðandi var maðurinn sýknaður. Ríkissjóður greiðir kostnað sem hlaust af málinu. Laun verjanda mannsins og laun réttargæslumanns konunnar. Enginn áverkar fundust á konunni sem bentu til þess að hún hefði verið beitt valdi. Klukkutíma eftir að hún yfirgaf heimili mannsins var hann handekinn af lögreglu.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira