Íslendingur á Nyhedsavisen: Starfsmenn komu af fjöllum 1. september 2008 11:08 Morten Lund á fundi með starfsmönnum Nyhedsavisen í morgun. Teitur Jónasson, yfirmaður ljósmyndadeildar Nyhedsavisen, segir að allir starfsmenn ritstjórnar blaðsins hafi komið af fjöllum þegar tilkynnt var um að útgáfu blaðsins yrði hætt í gær. Tilkynningin um að útgáfunni yrði hætt kom í tölvupósti til starfsmanna um klukkutíma eftir að lokið var við að senda síðasta tölublaðið í prent. „Það höfðu reyndar verið sögusagnir um þetta síðasta föstudag eftir að launin bárust ekki en Morten Lund eigandi sló þær af borðinu. Þetta kom okkur öllum því mjög á óvart," segir Teitur. Í morgun var svo haldinn fundur með eigendum og starfsmönnum. Morten Lund útskýrði afhverju þessi ákvörðun hefði verið tekin. „Stemningin á fundinum í morgun var fín. Kannnski soldið tilfinningaþrungin. Morten bað okkur afsökunar á því að þetta væri niðurstaðan. En það er enginn reiður út í hann. Flestir starfsmenn gera sér grein fyrir því að ef hann hefði ekki komið inn í þennan resktur væri löngu búið að taka þessa ákvörðun." Launamál eru enn í óvissu hjá mörgum starfsmönnum en samkvæmt fréttum hefur Morten Lund ekki gefið nein svör um hvort hann geti staðið við skuldbindingar sínar í þeim málum. Að öllum líkindum þurfa margir starfsmenn að leita á náðir hins opinbera sem tryggir starfsmenn fyrir skakkaföllum af þessu tagi. Teitur, sem hlotið hefur verðlaun fyrir ljósmyndun á þeim tíma sem hann hefur verið yfir ljósmyndadeild Nyhedsavisen, segist ekki vera búinn að taka ákvörðun um sín næstu skref. Tengdar fréttir Telur að útgáfu 24timer verði einnig hætt í Danmörku Jörgen Poulsen prófessor í fjölmiðlafræði við háskólann í Hróarskeldu telur að útgáfu fríblaðsins 24timer verði brátt hætt í Danmörku. 1. september 2008 07:44 Nyhedsavisen gjaldþrota: Fjögurra milljarða tap Stoða Invest Stoðir Invest munu væntanlega þurfa að afskrifa um fjóra milljarða vegna gjaldþrots Nyhedsavisen. Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Stoða Invest, vildi ekki nefna neinar tölur í því sambandi. 1. september 2008 09:04 Útgáfu Nyhedsavisen hætt Útgáfu fríblaðsins Nyhedsavisen í Danmörku hefur verið hætt og kemur blaðið ekki út í dag. 1. september 2008 06:44 Pólskir blaðberar gerðu aðsúg að Morten Lund Kalla þurfti lögregluna til þegar Morten Lund eigandi Nyhedsavisen ætlaði að fund með starfsmönnum útgáfunnar í Kaupmannahöfn í morgun. Pólskir blaðberar sem misst hafa vinnu sína gerðu aðsúg að Lund sem slapp við illan leik inn á skrifstofur blaðsins. 1. september 2008 10:18 Stoðir Invest: Með veð í öllum eignum Mortens Lund Heimildir Vísis herma að Stoðir Invest vonist til að fá eitthvað af þeim fjórum milljörðum sem félagið lánaði Nyhedsavisen í útgáfutíð þess til baka í gegnum veð sem það á í öllum eignum Mortens Lund, stærsta hluthafa blaðsins. 1. september 2008 10:00 Útgáfu Nyhedsavisen hætt Danskir netmiðlar greina frá því í kvöld að útgáfu fríblaðsins Nyhedsavisen, sem eitt sinn var í eigu Íslendinga, verði hætt. Starfsmönnum mun hafa verið tilkynnt þetta í kvöld. 31. ágúst 2008 21:20 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Sjá meira
Teitur Jónasson, yfirmaður ljósmyndadeildar Nyhedsavisen, segir að allir starfsmenn ritstjórnar blaðsins hafi komið af fjöllum þegar tilkynnt var um að útgáfu blaðsins yrði hætt í gær. Tilkynningin um að útgáfunni yrði hætt kom í tölvupósti til starfsmanna um klukkutíma eftir að lokið var við að senda síðasta tölublaðið í prent. „Það höfðu reyndar verið sögusagnir um þetta síðasta föstudag eftir að launin bárust ekki en Morten Lund eigandi sló þær af borðinu. Þetta kom okkur öllum því mjög á óvart," segir Teitur. Í morgun var svo haldinn fundur með eigendum og starfsmönnum. Morten Lund útskýrði afhverju þessi ákvörðun hefði verið tekin. „Stemningin á fundinum í morgun var fín. Kannnski soldið tilfinningaþrungin. Morten bað okkur afsökunar á því að þetta væri niðurstaðan. En það er enginn reiður út í hann. Flestir starfsmenn gera sér grein fyrir því að ef hann hefði ekki komið inn í þennan resktur væri löngu búið að taka þessa ákvörðun." Launamál eru enn í óvissu hjá mörgum starfsmönnum en samkvæmt fréttum hefur Morten Lund ekki gefið nein svör um hvort hann geti staðið við skuldbindingar sínar í þeim málum. Að öllum líkindum þurfa margir starfsmenn að leita á náðir hins opinbera sem tryggir starfsmenn fyrir skakkaföllum af þessu tagi. Teitur, sem hlotið hefur verðlaun fyrir ljósmyndun á þeim tíma sem hann hefur verið yfir ljósmyndadeild Nyhedsavisen, segist ekki vera búinn að taka ákvörðun um sín næstu skref.
Tengdar fréttir Telur að útgáfu 24timer verði einnig hætt í Danmörku Jörgen Poulsen prófessor í fjölmiðlafræði við háskólann í Hróarskeldu telur að útgáfu fríblaðsins 24timer verði brátt hætt í Danmörku. 1. september 2008 07:44 Nyhedsavisen gjaldþrota: Fjögurra milljarða tap Stoða Invest Stoðir Invest munu væntanlega þurfa að afskrifa um fjóra milljarða vegna gjaldþrots Nyhedsavisen. Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Stoða Invest, vildi ekki nefna neinar tölur í því sambandi. 1. september 2008 09:04 Útgáfu Nyhedsavisen hætt Útgáfu fríblaðsins Nyhedsavisen í Danmörku hefur verið hætt og kemur blaðið ekki út í dag. 1. september 2008 06:44 Pólskir blaðberar gerðu aðsúg að Morten Lund Kalla þurfti lögregluna til þegar Morten Lund eigandi Nyhedsavisen ætlaði að fund með starfsmönnum útgáfunnar í Kaupmannahöfn í morgun. Pólskir blaðberar sem misst hafa vinnu sína gerðu aðsúg að Lund sem slapp við illan leik inn á skrifstofur blaðsins. 1. september 2008 10:18 Stoðir Invest: Með veð í öllum eignum Mortens Lund Heimildir Vísis herma að Stoðir Invest vonist til að fá eitthvað af þeim fjórum milljörðum sem félagið lánaði Nyhedsavisen í útgáfutíð þess til baka í gegnum veð sem það á í öllum eignum Mortens Lund, stærsta hluthafa blaðsins. 1. september 2008 10:00 Útgáfu Nyhedsavisen hætt Danskir netmiðlar greina frá því í kvöld að útgáfu fríblaðsins Nyhedsavisen, sem eitt sinn var í eigu Íslendinga, verði hætt. Starfsmönnum mun hafa verið tilkynnt þetta í kvöld. 31. ágúst 2008 21:20 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Sjá meira
Telur að útgáfu 24timer verði einnig hætt í Danmörku Jörgen Poulsen prófessor í fjölmiðlafræði við háskólann í Hróarskeldu telur að útgáfu fríblaðsins 24timer verði brátt hætt í Danmörku. 1. september 2008 07:44
Nyhedsavisen gjaldþrota: Fjögurra milljarða tap Stoða Invest Stoðir Invest munu væntanlega þurfa að afskrifa um fjóra milljarða vegna gjaldþrots Nyhedsavisen. Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Stoða Invest, vildi ekki nefna neinar tölur í því sambandi. 1. september 2008 09:04
Útgáfu Nyhedsavisen hætt Útgáfu fríblaðsins Nyhedsavisen í Danmörku hefur verið hætt og kemur blaðið ekki út í dag. 1. september 2008 06:44
Pólskir blaðberar gerðu aðsúg að Morten Lund Kalla þurfti lögregluna til þegar Morten Lund eigandi Nyhedsavisen ætlaði að fund með starfsmönnum útgáfunnar í Kaupmannahöfn í morgun. Pólskir blaðberar sem misst hafa vinnu sína gerðu aðsúg að Lund sem slapp við illan leik inn á skrifstofur blaðsins. 1. september 2008 10:18
Stoðir Invest: Með veð í öllum eignum Mortens Lund Heimildir Vísis herma að Stoðir Invest vonist til að fá eitthvað af þeim fjórum milljörðum sem félagið lánaði Nyhedsavisen í útgáfutíð þess til baka í gegnum veð sem það á í öllum eignum Mortens Lund, stærsta hluthafa blaðsins. 1. september 2008 10:00
Útgáfu Nyhedsavisen hætt Danskir netmiðlar greina frá því í kvöld að útgáfu fríblaðsins Nyhedsavisen, sem eitt sinn var í eigu Íslendinga, verði hætt. Starfsmönnum mun hafa verið tilkynnt þetta í kvöld. 31. ágúst 2008 21:20