Erlent

Ísrael á afmæli

Hátíðarhöld eru hafin í Ísrael til að fagna sextíu ára afmælis ríkisins. Götur í Jerúsalem voru fullar af fólki í nótt sem fylgdist með glæsilegum flugeldasýningum en í dag er fyrirhuguð mikil flugsýning í höfuðborginni Tel Aviv. Ísreael lýsti yfir sjálfstæði 14. maí 1948 en Palestínumenn kalla daginn hamfaradaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×