Innlent

Skagamanni skellt í járn

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Lögreglan á Akranesi handtók fyrir örfáum mínútum mann sem veitt hafði verið eftirför fyrr í dag. Eins og Vísir greindi frá hafði lögreglan óskað aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra vegna mannsins sem áður hafði orðið uppvís að því að bera vopn. Frekari tíðinda af málinu er að vænta á næstunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×