Innlent

Vel gengur að slökkva í sinu á Vatnsleysu

Slökkviliðsmenn slökkva í eldinum.
Slökkviliðsmenn slökkva í eldinum.
Tilkynnt var um sinueld á Vatnsleysuströnd rétt fyrir sjö og er slökkvilið frá Suðurnesjum á staðnum. Ekki er um mikinn eld að ræða en svæðið er nokkuð stórt. Eyðibýli er á landinu en eldurinn er vestan við bæinn Minni Vatnsleysu. Björgunarsveitarmenn aðstoða við að slökkva í sinunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×