Álverð lækkar um fjórðung á tveimur mánuðum 17. september 2008 12:37 Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað um 25 prósent á undanförnum tveimur mánuðum. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa-Fjarðaáls segir álverð hins vegar enn vera mjög hátt en nú fást um 2.500 bandaríkjadalir fyrir tonnið. Áætlanir Alcoa gera ráð fyrir að heimsmarkaðsverð sé um 1.600 dalir. Mjög hátt verð ehfur fengist fyrir ál á heimsmarkaði að undanförnu og fór verðið hæst í 3.300 dollara í júlímánuði. Það hefur hins vegar lækkað hratt að undanförnu eða um 25 prósent á átta til níu vikum og er nú 2.500 dollarar fyrir tonnið. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls, segir mönnum ekki bregða við þessa lækkun nú. Áætlanir fyrirtækisins hafi gert ráð fyrir að langtímaverð væri á bilinu 1.500 til 1.600 dollarar fyrir tonnið. Verðið sé því enn langtum hærra en þær áætlanir gerðu ráð fyrir. Þá reikni menn með að álverð hækki fljótlega aftur og fari jafnvel ríflega yfir 3.000 dollara tonnið. Tómas Már segir helstu skýringuna á lækkun álverðs vera lækkun á olíuverði en olía sé notuð á ýmsum framleiðslustigum fyrir hráefni sem notuð eru í áliðnaði. Þá hafi sá samdráttur sem nú er í heiminum sín áhrif. Þessi lækkun nú sé þörf áminning um að íslenskur áliðnaður starfi á heimsmarkaði og því sé mikilvægt að tryggja samkeppnisstöðu íslensku framleiðslunnar, t.d. með því að þrengja ekki óeðlilega að henni með of litlum kolefniskvótum. Álframleiðsla á Íslandi sé umhverfisvænni en á flestum öðrum stöðum og mikilvægt að halda þeirri staðreynd á lofti. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað um 25 prósent á undanförnum tveimur mánuðum. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa-Fjarðaáls segir álverð hins vegar enn vera mjög hátt en nú fást um 2.500 bandaríkjadalir fyrir tonnið. Áætlanir Alcoa gera ráð fyrir að heimsmarkaðsverð sé um 1.600 dalir. Mjög hátt verð ehfur fengist fyrir ál á heimsmarkaði að undanförnu og fór verðið hæst í 3.300 dollara í júlímánuði. Það hefur hins vegar lækkað hratt að undanförnu eða um 25 prósent á átta til níu vikum og er nú 2.500 dollarar fyrir tonnið. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls, segir mönnum ekki bregða við þessa lækkun nú. Áætlanir fyrirtækisins hafi gert ráð fyrir að langtímaverð væri á bilinu 1.500 til 1.600 dollarar fyrir tonnið. Verðið sé því enn langtum hærra en þær áætlanir gerðu ráð fyrir. Þá reikni menn með að álverð hækki fljótlega aftur og fari jafnvel ríflega yfir 3.000 dollara tonnið. Tómas Már segir helstu skýringuna á lækkun álverðs vera lækkun á olíuverði en olía sé notuð á ýmsum framleiðslustigum fyrir hráefni sem notuð eru í áliðnaði. Þá hafi sá samdráttur sem nú er í heiminum sín áhrif. Þessi lækkun nú sé þörf áminning um að íslenskur áliðnaður starfi á heimsmarkaði og því sé mikilvægt að tryggja samkeppnisstöðu íslensku framleiðslunnar, t.d. með því að þrengja ekki óeðlilega að henni með of litlum kolefniskvótum. Álframleiðsla á Íslandi sé umhverfisvænni en á flestum öðrum stöðum og mikilvægt að halda þeirri staðreynd á lofti.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira