Innlent

Tveir handteknir fyrir búðahnupl á Selfossi

Tveir menn gista fangageymslur lögreglunnar á Selfossi eftir að þeir voru handteknir þar undir kvöld fyrir búðarhnupl. Þeir voru gripnir eftir að þeir höfðu ekið fullri innkaupakörfu af matvælum út úr verslun í bænum án þess að greiða fyrir varninginn. Þeir verða yfirheyrðir með aðstoð túlks fyrir hádegi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×