Innlent

Forseti Úganda fundar með fulltrúum utanríkismálanefndar Alþingis

Yoweri K. Museveni forseti Úganda. Mynd/ AFP.
Yoweri K. Museveni forseti Úganda. Mynd/ AFP.

Forseti Úganda, Yoweri K. Museveni, kemur til landsins í dag. Hann mun meðal annars heimsækja Alþingi klukkan tuttugu mínútur yfir fimm. Hann mun skoða Alþingishúsið og eiga fund með fulltrúum utanríkismálanefndar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×