Innlent

Bílslys í Borgarfirði

Maður slasaðist alvarlega við bæinn Refstað í Hálsasveit í Borgarfirðinum þegar bíll hans fór út af veginum um klukkan hálfþrjú í dag. Að sögn lögreglu var maðurinn einn í bílnum og var hann fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Óljóst er um líðan hans að svo stöddu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×