Innlent

Landsmót hestamanna komið í eðlilegt horf

Skammvinnt hvassviðri í gærkvöldi virðist engin áhrif hafa haft á Landsmótið á Gaddstaðaflötum á Hellu. Þar eru nú samankomnir á fjórða þúsund manns og hefur stöðugur straumur fólks verið inn á svæðið í dag, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá mótshöldurum. Þá segir að dagskráin hafi gengið samkvæmt áætlun og forkeppni í A-flokki gæðinga og kynbótasýningar hafi gengið mjög vel.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×