
Frumvörp sem þarf að ræða
Álitamál eru þó fjölmörg, bæði pólitísk og tæknileg. Nú þegar hefur farið fram mikil umræða um frumvörpin hjá Samfylkingunni og UJ. Hefur það komið sér mjög vel fyrir þingmenn Samfylkingar í menntamálanefnd að hafa aðgang að svo góðri ráðgjöf sem slík umræða skilur eftir sig. Frumvörpin geta án nokkurs vafa orðið enn betri ef fleira gott fólk kynnir sér frumvörpin og kemur á framfæri ábendingum til batnaðar. Það er svo sannarlega kominn tími til að hefja ítarlega umræðu í þjóðfélaginu og fjölmiðlum um frumvörpin.
Helstu kostir þessara frumvarpa eru að skólastofnanir fá meira sjálfstæði og skil á milli skólastiga eru orðin sveigjanlegri. Þá breytast samræmd lokapróf í 10. bekk í könnunarpróf á haustönn. Einna mest er deilt um framhaldsskólafrumvarpið. Stúdentsprófið þarf að ræða ítarlega áður en frumvarpið er samþykkt því námstími til stúdentsprófs er ekki skilgreindur. Þó ber að nefna að tegundum lokaprófa er fjölgað í framhaldsskólanum, m.a. er bætt við tveggja ára framhaldsskólaprófi.
Kennaranám leik- og grunnskólakennara er lengt um tvö ár og skal ljúka með meistaragráðu. Frumvörpin kveða þó ekkert á um innihald kennaranámsins. Það verður að endurskoða kennaranámið í heild. Gera það að meiri gæðum og auka kröfurnar. Kennaranámið má ekki hafa á sér framhaldsskólastimpil sem gerir það að verkum að menntun kennara fær ekki þá virðingu sem nauðsynlegt er að slík menntun beri.
Það þarf að ræða betur, svo eitthvað sé nefnt, þátttöku ríkisins í námsgagnakostnaði framhaldsskólanema, stúdentsprófið og samræmd próf, sem ættu að hverfa með öllu. Þá þarf ríkið að koma að fjármögnun listnáms á framhaldsstigi og auka þarf tækifæri brottfallsnemenda til að hefja nám að nýju.
Höfundur er stjórnarmaður í Félagi ungra jafnaðarmanna í Reykjavík.
Skoðun

Má berja blaðamenn?
Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar

Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum
Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar

Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá
Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Samfélagið innan samfélagsins
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu
Andri Björn Róbertsson skrifar

Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

„Oft er flagð undir fögru skinni“
Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Orðhengilsháttur og lygar
Elín Erna Steinarsdóttir skrifar

Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Ráðherra gengur fram án laga
Svanur Guðmundsson skrifar

Hagkvæmur kostur utan friðlands
Jóna Bjarnadóttir skrifar

Gagnsæi og inntak
Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Sumargjöf
Þórunn Sigurðardóttir skrifar

Hannað fyrir miklu stærri markaði
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Grafarvogur framtíðar verður til
Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja
Sigurjón Þórðarson skrifar

Menntastefna 2030
Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands
Uggi Jónsson skrifar

Ferðamannaþorpin - Náttúruvá
Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar

Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun
Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar

Laxaharmleikur
Jóhannes Sturlaugsson skrifar

Lýðræðið í skötulíki!
Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!)
Brynjólfur Þorvarðsson skrifar

Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin
Margrét Gísladóttir skrifar

Til varnar jafnlaunavottun
Magnea Marinósdóttir skrifar

Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi
Auður Guðmundsdóttir skrifar

Barnaræninginn Pútín
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Um þjóð og ríki
Gauti Kristmannsson skrifar

Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins
Helga Vala Helgadóttir skrifar

Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi
Ingólfur Ásgeirsson skrifar