Fimm fræknir læknanemar í Kenía 25. júní 2007 08:00 Helga Tryggvadóttir. Hún er nú í Kenía ásamt fjórum öðrum stúlkum í læknisfræði í Háskóla Íslands. Fimm stúlkur sem stunda nám í læknisfræði í Háskóla Íslands dvelja nú í Kenía þar sem þær vinna hjálparstarf. „Við höfum verið að vinna á heilsugæslustöðvunum í Naíróbí,“ segir Helga Tryggvadóttir, ein hinna fimm fræknu. „Verkefnin sem við fáum eru ýmisleg og við erum að hjálpa til við dagleg störf eins og til dæmis að bólusetja börn og fylgjast með fæðingum og ungbarnaeftirliti. Við höfum einnig fengið að taka þátt í svokölluðu „social service“ en þá er farið út í hverfin og fólk í neyð aðstoðað. Við fengum að fara með þegar einstæðar alnæmissmitaðar mæður voru heimsóttar en þær eru að sjálfsögðu mjög illa settar. Þær búa við hrikalegar aðstæður í kofum sem leka og engin rúm heldur notast þær við fleti á gólfinu. Þær eru náttúrlega ekki með neinar tekjur,“ segir Helga og augljóst að stelpunum hefur brugðið við að sjá ástandið. „Það er alveg ólýsanlegt að sjá þetta og erfitt að ímynda sér hvernig sé að búa svona. Það er alltaf verið að nauðga stelpunum, engin sturta og enginn matur og á hverju götuhorni sér maður fíkniefnaneytendur að sniffa lím eða reykja hass.“ Að sögn Helgu hefur ferðin þó ekki einungis einkennst af eymd og erfiðleikum heldur hafa stelpurnar líka frá mörgu skemmtilegu að segja. lítil og sæt Eitt barnanna sem kom í ungbarnaeftirlit á heilsugæslustöðinni í Nairobi. „Manni finnst það ótrúlegt en í borginni eru líka svaka flott hótel og þangað förum við og kælum okkur í sundlauginni og höfum það notalegt. Svo er mjög gaman að keyra út fyrir borgina þar sem eru dýr úti um allt og sebrahestar við veginn eins og kindurnar á Íslandi. Við fórum líka og sáum munaðarlausa fíla sem var mjög skemmtilegt,“ segir Helga en þær stelpur eru nú á leiðinni í ferðalag um landið þar sem þær lenda vafalaust í ýmsum skemmtilegum uppákomum. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Fimm stúlkur sem stunda nám í læknisfræði í Háskóla Íslands dvelja nú í Kenía þar sem þær vinna hjálparstarf. „Við höfum verið að vinna á heilsugæslustöðvunum í Naíróbí,“ segir Helga Tryggvadóttir, ein hinna fimm fræknu. „Verkefnin sem við fáum eru ýmisleg og við erum að hjálpa til við dagleg störf eins og til dæmis að bólusetja börn og fylgjast með fæðingum og ungbarnaeftirliti. Við höfum einnig fengið að taka þátt í svokölluðu „social service“ en þá er farið út í hverfin og fólk í neyð aðstoðað. Við fengum að fara með þegar einstæðar alnæmissmitaðar mæður voru heimsóttar en þær eru að sjálfsögðu mjög illa settar. Þær búa við hrikalegar aðstæður í kofum sem leka og engin rúm heldur notast þær við fleti á gólfinu. Þær eru náttúrlega ekki með neinar tekjur,“ segir Helga og augljóst að stelpunum hefur brugðið við að sjá ástandið. „Það er alveg ólýsanlegt að sjá þetta og erfitt að ímynda sér hvernig sé að búa svona. Það er alltaf verið að nauðga stelpunum, engin sturta og enginn matur og á hverju götuhorni sér maður fíkniefnaneytendur að sniffa lím eða reykja hass.“ Að sögn Helgu hefur ferðin þó ekki einungis einkennst af eymd og erfiðleikum heldur hafa stelpurnar líka frá mörgu skemmtilegu að segja. lítil og sæt Eitt barnanna sem kom í ungbarnaeftirlit á heilsugæslustöðinni í Nairobi. „Manni finnst það ótrúlegt en í borginni eru líka svaka flott hótel og þangað förum við og kælum okkur í sundlauginni og höfum það notalegt. Svo er mjög gaman að keyra út fyrir borgina þar sem eru dýr úti um allt og sebrahestar við veginn eins og kindurnar á Íslandi. Við fórum líka og sáum munaðarlausa fíla sem var mjög skemmtilegt,“ segir Helga en þær stelpur eru nú á leiðinni í ferðalag um landið þar sem þær lenda vafalaust í ýmsum skemmtilegum uppákomum.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning