Andy McDowell hrifin af skartgripum Hendrikku 5. desember 2007 11:36 Hendrikka og Sirrý. MYND/Rakel Ekkert lát er á velgengni skartgripahönnuðarins Hendrikku Waage. Meðal aðdáenda skartgripalínunnar hennar er leikkonan Andy McDowell. Hendrikka var ásamt vinkonu sinni í búð í Bandaríkjunum fyrir nokkru. McDowell kom auga á undurfagra skartgripi sem vinkonan var með og spurði hvar væri hægt að kaupa þá. Vinkonan sagðist nú heldur betur vita það og kynnti hana fyrir hönnuðinum sjálfum, sem var ekki langt undan. Síðan þá hefur Andy fengið alla línu Hendrikku, og skrifar henni reglulega tölvupóst til að fylgjast með því nýjasta frá hönnuðinum. Hendrikka hefur komið víða við. Hún lærði alþjóðaviðskipti í Bandaríkjunum og hefur starfað víða um heim, meðal annars í Rússlandi og Bretlandi. Í upphafi hönnunarferils síns bankaði hún sjálf upp á hjá Hello og Vogue til að kynna skartgripina. Hönnun hennar var vel tekið, og síða hefur verið fjallað um skartgripalínuna í öllum helstu tískutímaritum heims. Línan hennar, undir vörumerkinu Hendrikka Waage, hefur slegið í gegn. Skartið fæst meðal annars í lúxus skartgripaversluninni Goldsmiths og er demantalína hennar meðal annars seld á bestu golfvöllum Skotlands. Skartgripir Hendrikku eru þó ekki einungis á færi milljónamæringa. Skartið í línunni hennar kostar allt frá 5000 krónum upp í milljón fyrir hluti úr Barón línunni. Sjónvarpskonan Sirrý heimsótti Hendrikku, og í Örlagadeginum í kvöld verður fylgst með lífi hennar í Englandi. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 20.15 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Ekkert lát er á velgengni skartgripahönnuðarins Hendrikku Waage. Meðal aðdáenda skartgripalínunnar hennar er leikkonan Andy McDowell. Hendrikka var ásamt vinkonu sinni í búð í Bandaríkjunum fyrir nokkru. McDowell kom auga á undurfagra skartgripi sem vinkonan var með og spurði hvar væri hægt að kaupa þá. Vinkonan sagðist nú heldur betur vita það og kynnti hana fyrir hönnuðinum sjálfum, sem var ekki langt undan. Síðan þá hefur Andy fengið alla línu Hendrikku, og skrifar henni reglulega tölvupóst til að fylgjast með því nýjasta frá hönnuðinum. Hendrikka hefur komið víða við. Hún lærði alþjóðaviðskipti í Bandaríkjunum og hefur starfað víða um heim, meðal annars í Rússlandi og Bretlandi. Í upphafi hönnunarferils síns bankaði hún sjálf upp á hjá Hello og Vogue til að kynna skartgripina. Hönnun hennar var vel tekið, og síða hefur verið fjallað um skartgripalínuna í öllum helstu tískutímaritum heims. Línan hennar, undir vörumerkinu Hendrikka Waage, hefur slegið í gegn. Skartið fæst meðal annars í lúxus skartgripaversluninni Goldsmiths og er demantalína hennar meðal annars seld á bestu golfvöllum Skotlands. Skartgripir Hendrikku eru þó ekki einungis á færi milljónamæringa. Skartið í línunni hennar kostar allt frá 5000 krónum upp í milljón fyrir hluti úr Barón línunni. Sjónvarpskonan Sirrý heimsótti Hendrikku, og í Örlagadeginum í kvöld verður fylgst með lífi hennar í Englandi. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 20.15
Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning