Konur í Hollywood heiðraðar 16. október 2007 14:43 Scarlett Johansson geislaði að vanda. MYND/Getty Sjö konur voru í gær heiðraðar á árlegri samkomu Elle tímaritsins, Women in Hollywood, sem haldin var í Los Angeles. Sex leikkonur og einn leikstjóri hlutu heiðurinn. Aldursforsetinn hin 82 ára Lauren Bacall sagði frábært þegar sjónum væri beint að konum sem væru virkar í starfi. „Ég hef alltaf verið sannfærð um að konur geti komist eins langt og þær vilja." Þær sjö konur sem hlutu heiðurinn að þessu sinni eru: Leikstjórinn Julie Taymor (Across the Universe) og leikkonurnar Lauren Bacall, Diane Lane (Unfaithful), Kate Bosworth (Superman Returns), Jennifer Connelly (A Beautiful Mind), Amy Adams (Junebug) og Scarlett Johansson (Lost in Translation). Johansson var spurð að því hvernig hún kæmi sér hjá því að lenda í vandræðum líkt og jafnöldrur hennar í Hollywood, þær Britney Spears, Paris Hilton og Lindsay Lohan. Hún svaraði því til að Hollywood væri ekki endilega svo hættulegur staður heldur væri hegðun þeirra birtingarmynd af samfélaginu í heild. Konurnar sjö eru allar með að minnsta kosti eina mynd á prjónunum og er Amy Adams væntanleg á hvíta tjaldið í tveimur. Annars vegar í Disneymyndinni Enchanted og hins vegar í hasarmyndinni Charlie Wilson's War með Tom Hanks og Juliu Roberts. Hér fyrir neðan má sjá heiðurskonurnar sjö: Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Sjö konur voru í gær heiðraðar á árlegri samkomu Elle tímaritsins, Women in Hollywood, sem haldin var í Los Angeles. Sex leikkonur og einn leikstjóri hlutu heiðurinn. Aldursforsetinn hin 82 ára Lauren Bacall sagði frábært þegar sjónum væri beint að konum sem væru virkar í starfi. „Ég hef alltaf verið sannfærð um að konur geti komist eins langt og þær vilja." Þær sjö konur sem hlutu heiðurinn að þessu sinni eru: Leikstjórinn Julie Taymor (Across the Universe) og leikkonurnar Lauren Bacall, Diane Lane (Unfaithful), Kate Bosworth (Superman Returns), Jennifer Connelly (A Beautiful Mind), Amy Adams (Junebug) og Scarlett Johansson (Lost in Translation). Johansson var spurð að því hvernig hún kæmi sér hjá því að lenda í vandræðum líkt og jafnöldrur hennar í Hollywood, þær Britney Spears, Paris Hilton og Lindsay Lohan. Hún svaraði því til að Hollywood væri ekki endilega svo hættulegur staður heldur væri hegðun þeirra birtingarmynd af samfélaginu í heild. Konurnar sjö eru allar með að minnsta kosti eina mynd á prjónunum og er Amy Adams væntanleg á hvíta tjaldið í tveimur. Annars vegar í Disneymyndinni Enchanted og hins vegar í hasarmyndinni Charlie Wilson's War með Tom Hanks og Juliu Roberts. Hér fyrir neðan má sjá heiðurskonurnar sjö:
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira