Innlent

Enn ekkert spurst til þjóðverjanna

Leit hefur staðið yfir í dag af Þjóðverjunum tveimur, sem saknað hefur verið síðan á laugardag. Leitin hefur miðast að mestu við Skaftafell og nágrenni.

Leitin í dag hefur engan árangur borið, en í dag stóðu Landsbjargarmenn að leitinni ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Leitað verður fram í myrkur í kvöld og hefst leitin að nýju með morgninum. Stefnt er að því að nota þyrlu Landhelgisgæslunnar aftur á morgun við leitina.Fjölmargar vísbendingar hafa borist vegna leitarinnar en staðsetning á notkun GSM-síma Þjóðverjanna bendir til þess að þeir hafi síðast verið á svæðinu við Skaftafell.

Aðspurður hvort ekki væru litlar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×