Ísland með Svíum, Frökkum og Slóvökum á EM-2008 22. júní 2007 18:30 MYND/Valli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik sem fram fer í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland leikur í D-riðli með Svíum, Frökkum og Slóvökum. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir riðilinn mjög erfiðan en það sé allt hægt og bendir á að Ísland hefur bæði unnið Frakka og Svía nýlega. „Þetta er mjög erfiður riðill eins og við var að búast í þessu móti, við vitum allt um styrk Frakka og Svía. Slóvakar eru hinsvegar óskrifað blað. Við höfum unnuð bæði Frakka og Svía nýlega þannig að það er allt hægt. Ég tel möguleika okkar á því að komast í milliriðil góða, það er að segja að lenda í fyrstu þremur sætum riðilsins," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, í samtalið við Vísi.is. Um val Norðmanna á riðli sagði Einar „Það kom ekkert á óvart, þeir forðast Svíana en sjá möguleika á móti Rússum og Svartfellingum." D-riðill sem Ísland leikur í fer fram í Þrándheimi og verður fyrsti leikurinn gegn Svíum þann 17. janúar, því næst er leikið við Slóvaka 18. eða 19. janúar og svo þann 20. við Frakka. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla keppninnar. Í A-riðli Leika Króatar, Slóvenar, Pólverjar og Tékkar. Í B-riðli leika Danir, Rússar, Norðmenn og Svartfellingar. Í C-riðli leika Spánverjar, Þjóðverjar, Ungverjar og Hvít-Rússar. Styrkleikaflokkar og útdrátturinn 1. Styrkleikaflokkur: Frakkland, Spánn, Danmörk og Króatía 2. Styrkleikaflokkur: Þýskaland, Rússland, Ísland og Slóvenía 3. Styrkleikaflokkur: Pólland, Noregur, Slóvakía og Ungverjaland 4. Styrkleikaflokkur: Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Tékkland Ekkert lið gat mætt liði úr sama styrkleikaflokki í riðlakeppninni. Fyrst var dregið í alla riðla úr 1,2 og 4 styrkleikaflokk, en þá máttu gestgjafarnir Norðmenn velja sér riðil áður en 3. styrkleikaflokkur var kláraður. Punktar Svartfjallaland tekur þátt í fyrsta sinn í sögu keppninnar Svíþjóð er aftur með eftir að hafa mistekist að komast í keppnina fyrir tveimur árum Riðlarnir verða spilaðir í Bergen, Drammen, Stavangri og Þránheimi Milliriðlar verða spilaðir í Stavangri og Þrándheimi Úrslitaleikirnir verða spilaðir í Lilleheimer Heimasíða keppninnar. Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Búið er að draga í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik sem fram fer í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland leikur í D-riðli með Svíum, Frökkum og Slóvökum. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir riðilinn mjög erfiðan en það sé allt hægt og bendir á að Ísland hefur bæði unnið Frakka og Svía nýlega. „Þetta er mjög erfiður riðill eins og við var að búast í þessu móti, við vitum allt um styrk Frakka og Svía. Slóvakar eru hinsvegar óskrifað blað. Við höfum unnuð bæði Frakka og Svía nýlega þannig að það er allt hægt. Ég tel möguleika okkar á því að komast í milliriðil góða, það er að segja að lenda í fyrstu þremur sætum riðilsins," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, í samtalið við Vísi.is. Um val Norðmanna á riðli sagði Einar „Það kom ekkert á óvart, þeir forðast Svíana en sjá möguleika á móti Rússum og Svartfellingum." D-riðill sem Ísland leikur í fer fram í Þrándheimi og verður fyrsti leikurinn gegn Svíum þann 17. janúar, því næst er leikið við Slóvaka 18. eða 19. janúar og svo þann 20. við Frakka. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla keppninnar. Í A-riðli Leika Króatar, Slóvenar, Pólverjar og Tékkar. Í B-riðli leika Danir, Rússar, Norðmenn og Svartfellingar. Í C-riðli leika Spánverjar, Þjóðverjar, Ungverjar og Hvít-Rússar. Styrkleikaflokkar og útdrátturinn 1. Styrkleikaflokkur: Frakkland, Spánn, Danmörk og Króatía 2. Styrkleikaflokkur: Þýskaland, Rússland, Ísland og Slóvenía 3. Styrkleikaflokkur: Pólland, Noregur, Slóvakía og Ungverjaland 4. Styrkleikaflokkur: Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Tékkland Ekkert lið gat mætt liði úr sama styrkleikaflokki í riðlakeppninni. Fyrst var dregið í alla riðla úr 1,2 og 4 styrkleikaflokk, en þá máttu gestgjafarnir Norðmenn velja sér riðil áður en 3. styrkleikaflokkur var kláraður. Punktar Svartfjallaland tekur þátt í fyrsta sinn í sögu keppninnar Svíþjóð er aftur með eftir að hafa mistekist að komast í keppnina fyrir tveimur árum Riðlarnir verða spilaðir í Bergen, Drammen, Stavangri og Þránheimi Milliriðlar verða spilaðir í Stavangri og Þrándheimi Úrslitaleikirnir verða spilaðir í Lilleheimer Heimasíða keppninnar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira