Ísland með Svíum, Frökkum og Slóvökum á EM-2008 22. júní 2007 18:30 MYND/Valli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik sem fram fer í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland leikur í D-riðli með Svíum, Frökkum og Slóvökum. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir riðilinn mjög erfiðan en það sé allt hægt og bendir á að Ísland hefur bæði unnið Frakka og Svía nýlega. „Þetta er mjög erfiður riðill eins og við var að búast í þessu móti, við vitum allt um styrk Frakka og Svía. Slóvakar eru hinsvegar óskrifað blað. Við höfum unnuð bæði Frakka og Svía nýlega þannig að það er allt hægt. Ég tel möguleika okkar á því að komast í milliriðil góða, það er að segja að lenda í fyrstu þremur sætum riðilsins," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, í samtalið við Vísi.is. Um val Norðmanna á riðli sagði Einar „Það kom ekkert á óvart, þeir forðast Svíana en sjá möguleika á móti Rússum og Svartfellingum." D-riðill sem Ísland leikur í fer fram í Þrándheimi og verður fyrsti leikurinn gegn Svíum þann 17. janúar, því næst er leikið við Slóvaka 18. eða 19. janúar og svo þann 20. við Frakka. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla keppninnar. Í A-riðli Leika Króatar, Slóvenar, Pólverjar og Tékkar. Í B-riðli leika Danir, Rússar, Norðmenn og Svartfellingar. Í C-riðli leika Spánverjar, Þjóðverjar, Ungverjar og Hvít-Rússar. Styrkleikaflokkar og útdrátturinn 1. Styrkleikaflokkur: Frakkland, Spánn, Danmörk og Króatía 2. Styrkleikaflokkur: Þýskaland, Rússland, Ísland og Slóvenía 3. Styrkleikaflokkur: Pólland, Noregur, Slóvakía og Ungverjaland 4. Styrkleikaflokkur: Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Tékkland Ekkert lið gat mætt liði úr sama styrkleikaflokki í riðlakeppninni. Fyrst var dregið í alla riðla úr 1,2 og 4 styrkleikaflokk, en þá máttu gestgjafarnir Norðmenn velja sér riðil áður en 3. styrkleikaflokkur var kláraður. Punktar Svartfjallaland tekur þátt í fyrsta sinn í sögu keppninnar Svíþjóð er aftur með eftir að hafa mistekist að komast í keppnina fyrir tveimur árum Riðlarnir verða spilaðir í Bergen, Drammen, Stavangri og Þránheimi Milliriðlar verða spilaðir í Stavangri og Þrándheimi Úrslitaleikirnir verða spilaðir í Lilleheimer Heimasíða keppninnar. Íslenski handboltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Búið er að draga í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik sem fram fer í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland leikur í D-riðli með Svíum, Frökkum og Slóvökum. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir riðilinn mjög erfiðan en það sé allt hægt og bendir á að Ísland hefur bæði unnið Frakka og Svía nýlega. „Þetta er mjög erfiður riðill eins og við var að búast í þessu móti, við vitum allt um styrk Frakka og Svía. Slóvakar eru hinsvegar óskrifað blað. Við höfum unnuð bæði Frakka og Svía nýlega þannig að það er allt hægt. Ég tel möguleika okkar á því að komast í milliriðil góða, það er að segja að lenda í fyrstu þremur sætum riðilsins," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, í samtalið við Vísi.is. Um val Norðmanna á riðli sagði Einar „Það kom ekkert á óvart, þeir forðast Svíana en sjá möguleika á móti Rússum og Svartfellingum." D-riðill sem Ísland leikur í fer fram í Þrándheimi og verður fyrsti leikurinn gegn Svíum þann 17. janúar, því næst er leikið við Slóvaka 18. eða 19. janúar og svo þann 20. við Frakka. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla keppninnar. Í A-riðli Leika Króatar, Slóvenar, Pólverjar og Tékkar. Í B-riðli leika Danir, Rússar, Norðmenn og Svartfellingar. Í C-riðli leika Spánverjar, Þjóðverjar, Ungverjar og Hvít-Rússar. Styrkleikaflokkar og útdrátturinn 1. Styrkleikaflokkur: Frakkland, Spánn, Danmörk og Króatía 2. Styrkleikaflokkur: Þýskaland, Rússland, Ísland og Slóvenía 3. Styrkleikaflokkur: Pólland, Noregur, Slóvakía og Ungverjaland 4. Styrkleikaflokkur: Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Tékkland Ekkert lið gat mætt liði úr sama styrkleikaflokki í riðlakeppninni. Fyrst var dregið í alla riðla úr 1,2 og 4 styrkleikaflokk, en þá máttu gestgjafarnir Norðmenn velja sér riðil áður en 3. styrkleikaflokkur var kláraður. Punktar Svartfjallaland tekur þátt í fyrsta sinn í sögu keppninnar Svíþjóð er aftur með eftir að hafa mistekist að komast í keppnina fyrir tveimur árum Riðlarnir verða spilaðir í Bergen, Drammen, Stavangri og Þránheimi Milliriðlar verða spilaðir í Stavangri og Þrándheimi Úrslitaleikirnir verða spilaðir í Lilleheimer Heimasíða keppninnar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira