Ísland með Svíum, Frökkum og Slóvökum á EM-2008 22. júní 2007 18:30 MYND/Valli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik sem fram fer í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland leikur í D-riðli með Svíum, Frökkum og Slóvökum. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir riðilinn mjög erfiðan en það sé allt hægt og bendir á að Ísland hefur bæði unnið Frakka og Svía nýlega. „Þetta er mjög erfiður riðill eins og við var að búast í þessu móti, við vitum allt um styrk Frakka og Svía. Slóvakar eru hinsvegar óskrifað blað. Við höfum unnuð bæði Frakka og Svía nýlega þannig að það er allt hægt. Ég tel möguleika okkar á því að komast í milliriðil góða, það er að segja að lenda í fyrstu þremur sætum riðilsins," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, í samtalið við Vísi.is. Um val Norðmanna á riðli sagði Einar „Það kom ekkert á óvart, þeir forðast Svíana en sjá möguleika á móti Rússum og Svartfellingum." D-riðill sem Ísland leikur í fer fram í Þrándheimi og verður fyrsti leikurinn gegn Svíum þann 17. janúar, því næst er leikið við Slóvaka 18. eða 19. janúar og svo þann 20. við Frakka. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla keppninnar. Í A-riðli Leika Króatar, Slóvenar, Pólverjar og Tékkar. Í B-riðli leika Danir, Rússar, Norðmenn og Svartfellingar. Í C-riðli leika Spánverjar, Þjóðverjar, Ungverjar og Hvít-Rússar. Styrkleikaflokkar og útdrátturinn 1. Styrkleikaflokkur: Frakkland, Spánn, Danmörk og Króatía 2. Styrkleikaflokkur: Þýskaland, Rússland, Ísland og Slóvenía 3. Styrkleikaflokkur: Pólland, Noregur, Slóvakía og Ungverjaland 4. Styrkleikaflokkur: Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Tékkland Ekkert lið gat mætt liði úr sama styrkleikaflokki í riðlakeppninni. Fyrst var dregið í alla riðla úr 1,2 og 4 styrkleikaflokk, en þá máttu gestgjafarnir Norðmenn velja sér riðil áður en 3. styrkleikaflokkur var kláraður. Punktar Svartfjallaland tekur þátt í fyrsta sinn í sögu keppninnar Svíþjóð er aftur með eftir að hafa mistekist að komast í keppnina fyrir tveimur árum Riðlarnir verða spilaðir í Bergen, Drammen, Stavangri og Þránheimi Milliriðlar verða spilaðir í Stavangri og Þrándheimi Úrslitaleikirnir verða spilaðir í Lilleheimer Heimasíða keppninnar. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Búið er að draga í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik sem fram fer í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland leikur í D-riðli með Svíum, Frökkum og Slóvökum. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir riðilinn mjög erfiðan en það sé allt hægt og bendir á að Ísland hefur bæði unnið Frakka og Svía nýlega. „Þetta er mjög erfiður riðill eins og við var að búast í þessu móti, við vitum allt um styrk Frakka og Svía. Slóvakar eru hinsvegar óskrifað blað. Við höfum unnuð bæði Frakka og Svía nýlega þannig að það er allt hægt. Ég tel möguleika okkar á því að komast í milliriðil góða, það er að segja að lenda í fyrstu þremur sætum riðilsins," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, í samtalið við Vísi.is. Um val Norðmanna á riðli sagði Einar „Það kom ekkert á óvart, þeir forðast Svíana en sjá möguleika á móti Rússum og Svartfellingum." D-riðill sem Ísland leikur í fer fram í Þrándheimi og verður fyrsti leikurinn gegn Svíum þann 17. janúar, því næst er leikið við Slóvaka 18. eða 19. janúar og svo þann 20. við Frakka. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla keppninnar. Í A-riðli Leika Króatar, Slóvenar, Pólverjar og Tékkar. Í B-riðli leika Danir, Rússar, Norðmenn og Svartfellingar. Í C-riðli leika Spánverjar, Þjóðverjar, Ungverjar og Hvít-Rússar. Styrkleikaflokkar og útdrátturinn 1. Styrkleikaflokkur: Frakkland, Spánn, Danmörk og Króatía 2. Styrkleikaflokkur: Þýskaland, Rússland, Ísland og Slóvenía 3. Styrkleikaflokkur: Pólland, Noregur, Slóvakía og Ungverjaland 4. Styrkleikaflokkur: Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Tékkland Ekkert lið gat mætt liði úr sama styrkleikaflokki í riðlakeppninni. Fyrst var dregið í alla riðla úr 1,2 og 4 styrkleikaflokk, en þá máttu gestgjafarnir Norðmenn velja sér riðil áður en 3. styrkleikaflokkur var kláraður. Punktar Svartfjallaland tekur þátt í fyrsta sinn í sögu keppninnar Svíþjóð er aftur með eftir að hafa mistekist að komast í keppnina fyrir tveimur árum Riðlarnir verða spilaðir í Bergen, Drammen, Stavangri og Þránheimi Milliriðlar verða spilaðir í Stavangri og Þrándheimi Úrslitaleikirnir verða spilaðir í Lilleheimer Heimasíða keppninnar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita