30 hreinar meyjar, úlfaldi og tjald 11. desember 2007 13:08 Muammar Gaddafi Líbíuforseti á ýmislegt ólært í listinni að pakka létt. Þegar hershöfðinginn mætti í opinbera heimsókn sína til Frakklands fylgdu honum fjögur hundruð manns, tjald og kameldýr. Oft fylgir þjóðhöfðingjum her þungvopnaðra karlkyns lífvarða í svörtum jakkafötum. Gaddafi ferðast hinsvegar með þrjátíu konum í bláum einkennisbúningum, sem eru að sögn allar hreinar meyjar. Ekki dugði minna en fimm flugvélar til að ferja Gaddafi og fylgdarlið til Parísar. Þegar þangað var komið skundaði hópurinn á Hotel de Marigny, en í garði þess mun Líbíuforsetinn reisa tjald sitt. Og geyma kameldýrið, sem var tekið með svo Gaddafi gæti tekið á móti gestum á hefðbundinn hátt Bedúína. Meyjarnar hreinu, sem eru þjálfaðar til að drepa, munu svo gæta öryggis forsetans á öllum stundum. Þetta fyrsta heimsókn Gaddafis til Frakklands síðan 1973. Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti bauð Gaddafi til landsins eftir að hann tók þátt í samningaviðræðum um lausn fimm Búlgarskra hjúkrunarfræðinga og læknis sem voru dæmd til dauða í Líbýu fyrr í ár. Þær bera það ekki endilega með sér að vera líklegar til að skjóta fólk.Þó Gaddafi eldri hafi ekki komið til Frakklands í 34 ár, hefur Hannibal sonur hans vakið mikla athygli þar - og ekki alla jákvæða. Fyrir tveimur árum olli samkvæmisljónið, þá 26 ára, meiriháttar milliríkjavandræðum þegar hann var handtekinn grunaður um að hafa kýlt ófríska kærustu sína og eyðileggja hótelherbergi. Sex mánuðum áður hafði hann verið handtekinn fyrir að keyra Porche bílinn sinn á 112 kílómetra hraða niður Champs-Elysees. Tveim árum áður var Hannibal handtekinn í Róm á Ítalíu fyrir að ráðast á þrjá lögreglumenn með slökkvitæki meðan hann var þar í fríi. Hann slapp án ákæru frá öllum atvikunum, þar sem hann nýtur diplómatískrar friðhelgi. Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Muammar Gaddafi Líbíuforseti á ýmislegt ólært í listinni að pakka létt. Þegar hershöfðinginn mætti í opinbera heimsókn sína til Frakklands fylgdu honum fjögur hundruð manns, tjald og kameldýr. Oft fylgir þjóðhöfðingjum her þungvopnaðra karlkyns lífvarða í svörtum jakkafötum. Gaddafi ferðast hinsvegar með þrjátíu konum í bláum einkennisbúningum, sem eru að sögn allar hreinar meyjar. Ekki dugði minna en fimm flugvélar til að ferja Gaddafi og fylgdarlið til Parísar. Þegar þangað var komið skundaði hópurinn á Hotel de Marigny, en í garði þess mun Líbíuforsetinn reisa tjald sitt. Og geyma kameldýrið, sem var tekið með svo Gaddafi gæti tekið á móti gestum á hefðbundinn hátt Bedúína. Meyjarnar hreinu, sem eru þjálfaðar til að drepa, munu svo gæta öryggis forsetans á öllum stundum. Þetta fyrsta heimsókn Gaddafis til Frakklands síðan 1973. Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti bauð Gaddafi til landsins eftir að hann tók þátt í samningaviðræðum um lausn fimm Búlgarskra hjúkrunarfræðinga og læknis sem voru dæmd til dauða í Líbýu fyrr í ár. Þær bera það ekki endilega með sér að vera líklegar til að skjóta fólk.Þó Gaddafi eldri hafi ekki komið til Frakklands í 34 ár, hefur Hannibal sonur hans vakið mikla athygli þar - og ekki alla jákvæða. Fyrir tveimur árum olli samkvæmisljónið, þá 26 ára, meiriháttar milliríkjavandræðum þegar hann var handtekinn grunaður um að hafa kýlt ófríska kærustu sína og eyðileggja hótelherbergi. Sex mánuðum áður hafði hann verið handtekinn fyrir að keyra Porche bílinn sinn á 112 kílómetra hraða niður Champs-Elysees. Tveim árum áður var Hannibal handtekinn í Róm á Ítalíu fyrir að ráðast á þrjá lögreglumenn með slökkvitæki meðan hann var þar í fríi. Hann slapp án ákæru frá öllum atvikunum, þar sem hann nýtur diplómatískrar friðhelgi.
Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning