Pólitísk spilling einkennir REI málið 8. október 2007 20:54 Bjarni Harðar, þingmaður Framsóknarflokksins á Suðurlandi. MYND/Hörður Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi segist ekki vera andsnúinn sameiningu REI og Geysis green energy eða útrás íslenskra orkufyrirtækja yfirleitt. Hann segist hins vegar gera athugasemdir við feril málsins sem einkennist af pólitískri spillingu að hans mati. Bjarni segir að sala ríkisins á hlut sínum í Hitaveitu Suðurnesja hafi verið mistök sem séu að reynast dýrkeypt. Björn Ingi Hrafnsson, sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að skoðanir Bjarna og Guðna Ágústssonar sem báðir hafa gagnrýnt REI málið harðlega, samræmdust ekki stefnu Framsóknarflokksins. „Ég get nú ekki tekið undir með Birni Inga að við Flóamenn höfum einhverjar sértækar skoðanir á þessum málum sem ganga gegn skoðunum flokksins," segir Bjarni í samtali við Vísi. Hann segist ekki gera athugasemdir við sameingu REI og Geysis green energy né við útrás íslenskra orkufyrirtækja á erlendri grund. „Ég geri hins vegar athugasemdir við þá pólitísku spillingu sem ég tel einkenna málið," segir Bjarni og bætir því við að hann telji að þeir menn sem staðið hafi að málinu, stjórnendur í REI og aðrir hafi stórspillt fyrir. „Þetta verður til þess að Orkuveitan dregur sig út úr REI, sem er slæmt, en að mörgu leyti eðlileg afleiðing af þessari vondu aðferðarfræði sem notast var við." Bjarni er einnig uggandi yfir framtíð Hitaveitu Suðurnesja. „Þetta nýja sameinaða fyrirtæki á upp undir helming í HS og ég tel það miður að forræði hitaveitunnar sé að fara úr höndum Suðurnesjamanna og yfir í einkageirann," segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ávallt verið þeirrar skoðunar að sala ríkisins á hlut sínum í HS hafi verið mistök. „Þau mistök eru að reynast okkur dýrkeypt núna," segir Bjarni. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi segist ekki vera andsnúinn sameiningu REI og Geysis green energy eða útrás íslenskra orkufyrirtækja yfirleitt. Hann segist hins vegar gera athugasemdir við feril málsins sem einkennist af pólitískri spillingu að hans mati. Bjarni segir að sala ríkisins á hlut sínum í Hitaveitu Suðurnesja hafi verið mistök sem séu að reynast dýrkeypt. Björn Ingi Hrafnsson, sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að skoðanir Bjarna og Guðna Ágústssonar sem báðir hafa gagnrýnt REI málið harðlega, samræmdust ekki stefnu Framsóknarflokksins. „Ég get nú ekki tekið undir með Birni Inga að við Flóamenn höfum einhverjar sértækar skoðanir á þessum málum sem ganga gegn skoðunum flokksins," segir Bjarni í samtali við Vísi. Hann segist ekki gera athugasemdir við sameingu REI og Geysis green energy né við útrás íslenskra orkufyrirtækja á erlendri grund. „Ég geri hins vegar athugasemdir við þá pólitísku spillingu sem ég tel einkenna málið," segir Bjarni og bætir því við að hann telji að þeir menn sem staðið hafi að málinu, stjórnendur í REI og aðrir hafi stórspillt fyrir. „Þetta verður til þess að Orkuveitan dregur sig út úr REI, sem er slæmt, en að mörgu leyti eðlileg afleiðing af þessari vondu aðferðarfræði sem notast var við." Bjarni er einnig uggandi yfir framtíð Hitaveitu Suðurnesja. „Þetta nýja sameinaða fyrirtæki á upp undir helming í HS og ég tel það miður að forræði hitaveitunnar sé að fara úr höndum Suðurnesjamanna og yfir í einkageirann," segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ávallt verið þeirrar skoðunar að sala ríkisins á hlut sínum í HS hafi verið mistök. „Þau mistök eru að reynast okkur dýrkeypt núna," segir Bjarni.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira