Dagur segir fráleitt að selja REI 8. október 2007 17:47 MYND/Valgarður „Sú þrautalending borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins að ætla að selja hlut Orkuveitunnar í Reykjavik Invest er fráleit. Hún felur í sér að borgarbúar og eigendur Orkuveitunnar verði af þeirri margföldun í verðgildi fyrirtækisins sem spáð hefur verið á næstu arum," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borginni. „Upphæðin sem kæmi í hlut kaupenda gæti numið allt að 50 milljörðum króna. Því miður væri þetta þó allt of kunnuglegt. Þjóðin hefur horft upp á bankana sem seldir voru á 12 milljarða 50 - 100 faldast í verði," segir einnig í yfirlýsingu Dags. Hann segir að salan á REI þýði þó einnig að málefni Hitaveitu Suðurnesja séu í algjöru uppnámi þar sem REI á 48% hlut í Hitaveitu Suðurnesja. „Gangi þetta eftir verður einkavæðing auðlindanna suður með sjó því orðin að veruleika án þess að það hafi nokkurs staðar verið rætt eða ákveðið. Standa þarf vörð um þá augljósu almannahagsmuni að auðlindir verði í almenningseigu." Að sögn Dag ser kjarni málsins sá að almannahagsmunir séu „augljóslega víðsfjarri þegar reynt er að plástra yfir hinar djúpstæðu innanflokkserjur Sjálfstæðisflokksins. Sú spurning hlýtur að vera áleitin hvaða ábyrgð borgarstjóri ætlar að axla nú þegar hægri hönd hans og helsti ráðgjafi, Haukur Leósson, hefur verið látinn taka pokann sinn." Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
„Sú þrautalending borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins að ætla að selja hlut Orkuveitunnar í Reykjavik Invest er fráleit. Hún felur í sér að borgarbúar og eigendur Orkuveitunnar verði af þeirri margföldun í verðgildi fyrirtækisins sem spáð hefur verið á næstu arum," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borginni. „Upphæðin sem kæmi í hlut kaupenda gæti numið allt að 50 milljörðum króna. Því miður væri þetta þó allt of kunnuglegt. Þjóðin hefur horft upp á bankana sem seldir voru á 12 milljarða 50 - 100 faldast í verði," segir einnig í yfirlýsingu Dags. Hann segir að salan á REI þýði þó einnig að málefni Hitaveitu Suðurnesja séu í algjöru uppnámi þar sem REI á 48% hlut í Hitaveitu Suðurnesja. „Gangi þetta eftir verður einkavæðing auðlindanna suður með sjó því orðin að veruleika án þess að það hafi nokkurs staðar verið rætt eða ákveðið. Standa þarf vörð um þá augljósu almannahagsmuni að auðlindir verði í almenningseigu." Að sögn Dag ser kjarni málsins sá að almannahagsmunir séu „augljóslega víðsfjarri þegar reynt er að plástra yfir hinar djúpstæðu innanflokkserjur Sjálfstæðisflokksins. Sú spurning hlýtur að vera áleitin hvaða ábyrgð borgarstjóri ætlar að axla nú þegar hægri hönd hans og helsti ráðgjafi, Haukur Leósson, hefur verið látinn taka pokann sinn."
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira