Lífið

Kynlífi með Keiru líkt við martröð

McAvoy naut sín ekki í kynlífssenunum með Knightley
McAvoy naut sín ekki í kynlífssenunum með Knightley MYND/Getty

Skoski leikarinn James McAvoy sem leikur á móti Keiru Knightley í myndinni Atonement segir að honum hafi þótt erfitt og óþæginlegt að leika í kynlífssenum á móti Knightley.

„Að leika í kynlífssenum er martröð er haft eftir honum á Contactmusic.com. „Þær eru alltaf erfiðar og óþægilegar. Við gerðum það sem við áttum að gera en tíu sekúndum síðar vorum við farin að afsaka frammistöðunua við hvort annað."

Knightley er þó á allt öðru máli og segir að með tímanum hafi hún verið farin að elska senurnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.