Mel B ver bónda sinn 21. ágúst 2007 14:33 MYND/Getty Kryddpían Mel B hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig um þann orðróm að hinn nýbakaði eiginmaður hennar sé ofbeldismaður. Kvikmyndaframleiðandinn, Stephen Belafonte, hlaut skilorðsbundinn dóm árið 2003 fyrir að leggja hendur á fyrrverandi eiginkonu sína Nicole Contreras og var auk þess gert að sitja námskeið fyrir menn sem beita heimilisofbeldi. Mel B segir í samtali við tímaritið Hello að fjölmiðlar séu að reyna að sverta mannorð Belafonte með því að kalla hann ofbeldisfullan og tala um að hann leggi hendur á konur. "Ef þið mynduð lesa lögregluskýrsluna mynduð þið sjá að hann hefur aldrei beitt konu líkamlegu ofbeldi," segir Mel. "Það sem mér líkar verst við umfjöllunina er að vinir mínir og fjölskylda fengu sjokk og halda að ég hafi gifst geðsjúklingi." Mel B giftist Belafonte fyrir rúmlega mánuði síðan. Þau höfðu þekkst í sjö ár og segist hún vita allt um fortíð hans og segir hann breyttan mann í dag. Belafonte stóð þétt við bakið á Mel eftir sambandsslit hennar og Eddie Murphy sem hún á unga dóttur með. "Hann bræddi hjarta mitt sem búið var að særa svo mikið," segir kryddið. Belafonte bað Mel með því að koma hringnum fyrir í ísmola sem hann setti í glasið hennar. "Ég dró djúpt andann og sagði já! Guði sé lof, ekki bregðast mér, ekki í þriðja skipti." Parið gifti sig á laun í Las Vegas en ætlar síðan að halda veislu þegar fyrirhuguðu tónleikaferðalagi Kryddpíanna lýkur. Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Kryddpían Mel B hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig um þann orðróm að hinn nýbakaði eiginmaður hennar sé ofbeldismaður. Kvikmyndaframleiðandinn, Stephen Belafonte, hlaut skilorðsbundinn dóm árið 2003 fyrir að leggja hendur á fyrrverandi eiginkonu sína Nicole Contreras og var auk þess gert að sitja námskeið fyrir menn sem beita heimilisofbeldi. Mel B segir í samtali við tímaritið Hello að fjölmiðlar séu að reyna að sverta mannorð Belafonte með því að kalla hann ofbeldisfullan og tala um að hann leggi hendur á konur. "Ef þið mynduð lesa lögregluskýrsluna mynduð þið sjá að hann hefur aldrei beitt konu líkamlegu ofbeldi," segir Mel. "Það sem mér líkar verst við umfjöllunina er að vinir mínir og fjölskylda fengu sjokk og halda að ég hafi gifst geðsjúklingi." Mel B giftist Belafonte fyrir rúmlega mánuði síðan. Þau höfðu þekkst í sjö ár og segist hún vita allt um fortíð hans og segir hann breyttan mann í dag. Belafonte stóð þétt við bakið á Mel eftir sambandsslit hennar og Eddie Murphy sem hún á unga dóttur með. "Hann bræddi hjarta mitt sem búið var að særa svo mikið," segir kryddið. Belafonte bað Mel með því að koma hringnum fyrir í ísmola sem hann setti í glasið hennar. "Ég dró djúpt andann og sagði já! Guði sé lof, ekki bregðast mér, ekki í þriðja skipti." Parið gifti sig á laun í Las Vegas en ætlar síðan að halda veislu þegar fyrirhuguðu tónleikaferðalagi Kryddpíanna lýkur.
Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira