Innlent

Umferð gengur vel

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Umferð hefur gengið vel það sem af er degi.
Umferð hefur gengið vel það sem af er degi. Mynd/ Vilhelm

Umferð hefur gengið vel það sem af er degi en þyngist eftir því sem líður á. Lögreglan í Borgarnesi segir að allt hafi gengið sinn vanagang og engin óhöpp komið upp á. Hið sama er að frétta af Selfossi. Þar gengur allt eðlilega. Lögreglan í Vestmannaeyjum segist hafa í nógu að snúast við umferðareftirlit og við að aðstoða Þjóðhátíðargesti í Herjólfsdal, en allt gangi samkvæmt áætlun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×