Innlent

Mæla allt að fjórar vikur aftur í tímann

Ekkert umburðarlyndi er gagnvart þeim sem keyra um undir áhrifum fíkniefna eftir breytingu á umferðarlögum fyrir rúmu ári síðan.

Lögreglan hefur nú tekið upp einföld próf sem mæla á svipstundu hvort að ökumaður sé undir áhrifum fíkniefna og mæla allt að fjórar vikur aftur í tímann. Ísland í dag hitti Odd Árnason yfirlögregluþjón á Selfossi sem er manna fróðastur um prófin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×