Innlent

Regnfatnaður selst vel fyrir Verslunarmannahelgina

Sighvatur Jónsson. skrifar

Verslunarmannahelgin er að skella á og undirbúningur í hámarki. Gríðarlega mikið af regnfatnaði hefur selst í útivistarverslunum undanfarna daga, og svo virðist sem Íslendingar séu farnir að undirbúa sig fyrr en áður.

Skoðaðu innslagið til að heyra viðtöl Sighvats Jónssonar, fréttamanns, við starfsmenn og viðskiptavini útivistarverslana í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×