Innlent

Þórólfur Þórlindsson settur forstjóri Lýðheilsustöðvar

Þórólfur Þórlindsson er nýr forstjóri Lýðheilsustöðvar.
Þórólfur Þórlindsson er nýr forstjóri Lýðheilsustöðvar.

Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, hefur sett doktor Þórólf Þórlindsson forstjóra Lýðheilsustöðvar til eins árs. Þórólfur hefur gegnt starfi prófessors við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Hann hefur sinnt viðamiklum félagsvísindarannsóknum á hegðan ungmenna, birt fjölmargar ritrýndar vísindagreinar í alþjóðlegum tímaritum og ritað bækur um efnið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×