Innlent

Yfirheyrslum yfir mótmælendum Saving Iceland lokið

Yfirheyrslum yfir 13 manns, sem höfðu uppi mótmæli við álverið í Straumsvík í gær, undir merkjum samtakanna Saving Iceland, lauk laust fyrir miðnætti og var þeim síðustu þá sleppt. Flestir mótmælendanna eru erlendir ríkisborgarar og liggur ekki fyrir hvort tilefni þykir til að vísa þeim úr landi.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.