Innlent

Rólegt í miðborginni í nótt

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Nóttin gekk vel fyrir sig að sögn lögreglunnar.
Nóttin gekk vel fyrir sig að sögn lögreglunnar. Mynd/ Haraldur Jónasson

Fámennt var í miðborg Reykjavíkur í nótt og var mikil kyrrð yfir bænum að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fimm voru teknir fyrir ölvunarakstur sem þykir ekki mikið á aðfararnótt sunnudags.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×