Innlent

Bílvelta á Reykjanesbraut í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bílvelta varð við Vogaveg á Reykjanesbraut um eittleytið í dag. Að sögn lögreglunnar urðu engin alvarleg slys á fólki, en einn var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur með minniháttar meiðsl. Þá var bíl ekið inn í garð í Keflavík um fjögurleytið í dag. Engan sakaði í því óhappi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×