Piltalandsliðið sigraði í riðlinum
Íslenska piltalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri lagði Moldavíu 19-15 í lokaleik sínum í E-riðli opna Evrópumótsins í morgun og tryggði sér þar með sigur í riðlinum. Næstu tvo daga leikur liðið í milliriðli á mótinu en ekki skýrist hverjir mótherjarnir verða fyrr en síðar í dag.
Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti





Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti



Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti
