Oliver Stone satanískur að sögn Ahmadinejad Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 3. júlí 2007 16:38 Ekkert helv.. satanískt neitt hér. Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans hefur afþakkað boð leikstjórans Oliver Stone um að gera mynd um hann, á þeim forsendum að Stone sé hluti af satanísku menningarveldi að sögn Fars fréttastofunnar írönsku. Stone, sem hefur unnið fjölda Óskarsverðlauna, hefur gert kvikmyndir um Bandaríkjaforsetana Nixon og Kennedy, og heimildarmynd um Fidel Kastró Kúbuforseta. ,,Ég sendi neikvætt svar Ahmadinejads til Olivers Stone" sagði Mehdi Kalhor, fjölmiðlaráðgjafi forsetans á sunnudag. Hann bætti því við að vissulega væri Stone ekki hlynntur yfirvöldum í Bandaríkjunum, en sagði: ,,Meira að segja andófsöfl í Bandaríkjunum eru hluti af Mikla Satan". Hugtakið Mikli Satan var fyrst notað af erkiklerknum Ayatollah Khomeini, sem kallað Bandaríkin þetta eftir íslömsku byltinguna árið 1979, þegar Bandarískt-studdum keisara landsins var steypt. Það er mikið notað um Bandaríkin í yfirlýsingum stjórnvalda í Íran. Upplýsingafulltrúi Stone í New York sagði að leikstjóranum hefði ekki verið tilkynnt formlega um að boði hans um að gera heimildarmynd um Ahmadinejad hefði verið hafnað. Í yfirlýsingu sem leikstjórinn sendi frá sér á mánudaginn óskar hann írönsku þjóðinni velfarnaðar. ,,Ég hef verið kallaður allskonar nöfnum, en aldrei Mikli Satan" sagði Stone í yfirlýsingunni. ,,Ég óska írönsku þjóninni alls hins besta og vona bara að reynsla þeirra af vanhæfum, einstrengingslegum forseta verði betri en okkar" Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans hefur afþakkað boð leikstjórans Oliver Stone um að gera mynd um hann, á þeim forsendum að Stone sé hluti af satanísku menningarveldi að sögn Fars fréttastofunnar írönsku. Stone, sem hefur unnið fjölda Óskarsverðlauna, hefur gert kvikmyndir um Bandaríkjaforsetana Nixon og Kennedy, og heimildarmynd um Fidel Kastró Kúbuforseta. ,,Ég sendi neikvætt svar Ahmadinejads til Olivers Stone" sagði Mehdi Kalhor, fjölmiðlaráðgjafi forsetans á sunnudag. Hann bætti því við að vissulega væri Stone ekki hlynntur yfirvöldum í Bandaríkjunum, en sagði: ,,Meira að segja andófsöfl í Bandaríkjunum eru hluti af Mikla Satan". Hugtakið Mikli Satan var fyrst notað af erkiklerknum Ayatollah Khomeini, sem kallað Bandaríkin þetta eftir íslömsku byltinguna árið 1979, þegar Bandarískt-studdum keisara landsins var steypt. Það er mikið notað um Bandaríkin í yfirlýsingum stjórnvalda í Íran. Upplýsingafulltrúi Stone í New York sagði að leikstjóranum hefði ekki verið tilkynnt formlega um að boði hans um að gera heimildarmynd um Ahmadinejad hefði verið hafnað. Í yfirlýsingu sem leikstjórinn sendi frá sér á mánudaginn óskar hann írönsku þjóðinni velfarnaðar. ,,Ég hef verið kallaður allskonar nöfnum, en aldrei Mikli Satan" sagði Stone í yfirlýsingunni. ,,Ég óska írönsku þjóninni alls hins besta og vona bara að reynsla þeirra af vanhæfum, einstrengingslegum forseta verði betri en okkar"
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira